Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 87
■KMJNN Ferðaminningar. 185 Jeik hans, fyrir ;sitt leyti eins og þjóðleikhús vort fer með Landsbókasafnshúsið við Hverfisgötu. Líklega verða |)að því einna helzt byggingar j)ær, sem kendar eru við Kristján konung IV., sem gleðja augu mín á Hafnarslóð, og J)ó eru flestar |)eirra ekki annað en hollenzkar stælingar. En Jiær fara bænum Prýðilega, og enga Jæirra vildi ég missa. Um alt þetta mætti margt segja. En svo er enn |)á eitt. Danir kalla Kaupmannahöfn stundum det lille Köbenluwn, og ])ó er bærinn miklu stærri en við væri að búast með jafnfámennri ])jóö og auk ])ess langmest- nr bær á Norðurlöndum. Hvað kemur þá til, eða hvort snundi nokkur Svíi láta sér til hugar koma að tala um hann litla Stokkhólm? Maður þarf ekki að vera lengi í Höfn til þess, að linna til nálægðar Berlínar og þeirra áhrifa, sem hún, París og London hafa á hugi ýmsra helztu manna í Uanmörku. Danir erru auðug ])jóð og ferðast mikið. Erlend áhrif frá stærri þjóðum flæða látlaust yfir þjóð- ina. Detta er að ýmsu leyti mjög æskilegt, en það heimtar bæði hæfilega andspyrnu og metnað fyrir því, sem er innlent og þjóðlegt. Danir eru vafalaust tryggir við surnt það, sem þeir hafa þegið að erfðum frá feðr- l,m sínum og mæðrum, en þá virðist hafa skort skap- andi frumlega menning til þess að reyna að setja sér- hennilegan s.vip á höfuðborg ])eirra, svip, sem svari til euðlegðiar og viljaþreks dönsku þjóðarinnar. Þió þykir mér miklu vænna um Kaupmannahöfn en StokkhóLm, og miklu fremur mundi ég kjósa að eiga Eeima í Höfn. Hvers vegna? Af ])eirri einföldu ástæðu, að i mínum augum er Höfn íslenzkasti bær, sem ég hefi kynst. Ég veit svo sem vel, að þetta kann að virð- ast undarlegt, en svo er það nú samt. Líklega áræðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.