Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 79
flÐUNN Bylurinn. 177 Jönnems liggja á þeim eins og farg, rétt eins og þeir Kttu einhverja sök á þeim. Þeir liggja lengi þegjandi. Þeir hlusta á storminn, sem hamast öskrandi á kofajmkinu. Og þar kemur, að jieir fara að heyra storkunarorð í stormgnýnum. En öðru hvoru berast að eyrum jreirra skelfingaróp og skerandi grátur. Þá er Skjöllögrinn að jrvi kominn að Þjóta upp og snarast út. Það hlýtur að vera Jönnem, sem kveinar nú í kvöl og dauðans angist. En svo áttar Skjöllögrinn sig — og jrá veit hann, að ómögulegt er, að Jjessi hljóð séu í Jönnem. Það er eitthvað dularfult Þarna úti, sem er að draga dár að jreirn félögum — eða Þetta er bara hans eigin ímyndun. Alt í einu skreppur jrað svo fram úr Dröbakken, ■sem hann er að hugsa um: Heldurðu jrað fari nú ekki að styttast í jrví fyrir Þonum? spyr hann Skjöllögrinn. — Hann var að líkindum nær dauða en lífi, Iregar stormurinn hrakti okkur hvern frá öðrum, svarar Skjöl- lögrinn. Og hann finnur, að svarið dregur úr samvizku- ðitinu. — Ja; þetta var meira helvítið, maður! segir Drö- Þakken hálf-eymdarlega. Hann bölvar aftur o.g aftur °g tvinnar jress meira saman, sem hann heldur lengur ^fram. Hann er að reyna að herða sig upp. - Heldurðu jrað hafi verið úlfar á eftir okkur? segir Skjöllögrinn alt í einu. Þá éta jreir hann upp til agna, segir Dröbakken. Og nú sárbölvar hann á nýjan leik. — Annað eins h^lvíti hefi ég aldrei komist í áður! — Ekki ég heldur. Nú jiagna jieir. Þeir liggja báðir vakandi og velta því tyrtr sér, hvort joeir hafi nú gert alt, sem jieir hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.