Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 32
130 Liðsauki. IÐUNI'T horninu mundi borga honum meira en hann fengi í fundarlaun. Schulze hafði það einhvern veginn á meö- vitundinni, að ísak fengist ekki aðallega við það aö koma fundnum munum til skila og vildi ekki fara að ráðum félaga sinna. En um nóttina, þegar hann var háttaður í kompunni sinni inn af miðstöðvarherberginu í kjallaranum, skeði það, sem aldrei hafði hent hann fyrr, ekki einu sinni í skotgröfunum við Verdun: hann gat ekki sofið. Pað voru einhverjir órar í honum um mikla peninga, sem kæmu svífandi, bara ef merin hans, hún Metta, stigi ekki ofan á hálsfesti með glúandi hanganda. En svo barði Schulze gamli stóra hnefanum í stólræfilinn við rúmið sitt og sór og sárt við lagði, að Metta sín skyldi fá að fótum troða alt pað glingur, sem héðan af yrði á vegi hennar. Hann var bjóreki 11, en ekki skransafnari. 1 býti um morguninn reif hann ísak á horninu upp og skipaði honum að koma festinni til skila. En Schulze gamli vissi ekki, að mönnum vesturborg- arinnar þykir meira gaman að fallegum hálsfestum en að aka um göturnar með öl og hafa vagnhross, sem er magrara en dauðinn og eldra en syndin. Hann vissi. ekki, að þegar menn týna hálsfesti, sem hefir kostaó hálfa hjágötu, þá verða þeir andvaka eins og hann varð af því að finna hana. Mennirnir í vesturborginni styðja á hnapp, og óðar streyma allavega lögregluþjónar út uim borgina, og tveir þeirra tóku Schulze gamla um kvöldið, fluttu hann í iokuðum vagni upp á Alexander- platz og létu hann segja þar borðalögðum mönnum söguna um hálsfestina. Athöfnin endaði á því, aö Schulze gamli fékk þriggja daga fangelsi fyrir að finna hálsfesti og vaka hálfa nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.