Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 94
192 Bækur. OUNttf hverri nýrri liók kemur greinilegar í ljós skyldleikinn milli hans og höfunda fornritanna. Bókin um Jón Arason er helj- armikið rit, hátt á fimta hundrað bls. En ]rað er fjarri pví, að í henni finnist mærð eða margorðar lýsingar á mönnum eða atburðum. Þvert á móti finst lesandanum oft og einatt alt of fljótt yfir sögu farið, alt of skamt dvalið við þetta eða hitt. Fjöldi inanna kemur {jarna við sögu — eins og á sér stað í mörgum fornsagnanna. Þeir koma og hverfa; ]ieir hafa hver sín sérkenni, sem bregður fyrir eins og leiftrum, en ]ió með þeim hætti, að oss grunar að þeir búi yfir hver sinni sögu, sem oss fýsir að kynnast nánar. Þetta á t. d. við um börn Jóns Arasonar og aðra venzla- menn — og ekki hvað sízt gildir það um andstæðinga hans; marga þeirra vildum við gjarna fá að sjá betur en höf. gefur kost á. Sumir kynnu að vilja telja þetta ljóð á bókinni. En spurningin er, hvort bók getur fengið betri meðmæli en þau, að lesandinn leggi hana frá sér með söknuði í huga yfir ]iví að hafa ekki fengið að vita meira um þær persónur, er hún segir frá. Sögunni mætti skifta i tvo hluta, og er skifting sú ekki óréttmæt, að því er snertir vinnubrögð höf. og meðferð á efni. Fyrri hlutinn segir frá æsku Jóns Arasonar og fyrstu manndómsárum, þangað til hann verður biskup á Hólum. 1 þcssum hlutanum nýtur sköpunargáfa liöf. sín bezt. Lýsing- in á drengnum og unglingnum Jóni Arasyni er full af lífi og tindrandi frískleik. Hann kemur á móti okkur ljóslifandi, tápmikill og djarfur, rikur að atgervi og með óbilandi trú á lííiö, vinur allrar veru, fæddur til að sigra. — 1 seinni hlutanum, eftir að Jón Arason er seztur á biskupsstólinn, er hann ekki eins nátengdur höf. og hann var áður. Úr Þv' snýst frásögnin meira um ytri atburði — valda-umstang og baráttu fyrir opnu tjaldi á leiksviði sögunnar. Höf. er ekki eins frjáls og áður, hinir sögulegu stór-atburðir binda hann að nokkru leyti. Hitt segir sig sjálft, að sá hluti sögunnar er engu síður spanandi. En víða finst manni alt of fIjótt farið yfir — ekki sízt í sögulokin. Bók um Jón Arason! Er ekki búið að skrifa svo mikið uni hann, að þarflaust sé við það að bæta? Eða liefir höf- lirugðið yfir efnið |>ví nýju ljósi, að myndin af honum verði önnur eða skýrari en hún áður var? Þeir lálendingar,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.