Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 28
IÐUNN
Liðsauki.
Eftir Halldór Stefánsson.
1.
Viti'ð |)ið hvað hjágata
er? Þaö er gata, siem
liggur að baki götum
peim, siemi mönnum er
ætlað að ganga, og ekki
er til sýnis fyrir útlenda
ferðamenn. f sitaðinn fyr-
ir mannahús standa háir,
gráir klettar beggja meg-
in götunnar, og í staðinn
fyrir 'græn tré gnæfa
sótugir vierksmiiðjurieyk-
háfar upp yfir ram-
byggilega steinmúra. Sól-
inni er bannað að vera
að gægjast niður á milli
jressara kletta, og snyrtivagninn fer aldrei inn í hjá-
götu, j)ó hann sé alt af á ferðinni um götur mannanna
og spræni í gegn um snúinn sívalninginn á rykið,
svo |)að sé ekki til ó|)æginda fyrir sveitfasta ýstrubelgi
og útlendinga með góðan gjaldeyri. Þess vegna er alt
af fult af eðlilegum hlutum í hjágötunni, svo sem
grænmetishrati, notuðum dagblöðum, marglitum Gyð-
ingum og j)ví, sem stóru hestarnir skilja eftir í óreglu-
legum smáhaugum, |)egar Jreir brokka jiunglyndislega
yfir stein[)ökurnar. Það bergmálar í gráu klettunum,