Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 54
152 Gróðinn af nýlendunutn. iðunn innbornum búendum) í héraðinu Ranau á Sumatra. Hér- aðið alt er 49 000 hektarar, og af því voru 36 000 hekt- arar teknir eignarnámi og breytt í gúmmí- og kaffi- ekrur. 1 belgisku verndarnýlendunni Ruanda var landflæmi mikið tekið eignarnáini vorið 1929 og fengið í hendur belgiskum sérleyfisfélögum. Þeir, sem bjuggu á ftessu svæði, voru boðnir út til að vinna í koparnámunum í Katanga. Petta eignarnám í Ruanda leiddi til almennr- ar uppreisnar —- einnar peirra mörgu uppreisna, sem brjótast út og eru barðar niður án pess að á pær sé minst í öllum porra dagblaða E\Tópu. „Uppreisnin hófsit í Gatsibou," stendur í skýrslu, sem Bandalag fyr- ir undirokaða pjóðflokka hefir gefið út í Berlín. „Inn- bornir höfðingjar, sem studdu kúgarana, voru drepnír, og Belgir uröu að láta undan siga í bili. Seinna gerðu belgiskir og brezkir herflokkar árás í sameiningu og hertóku Kyante, sem var miðstöð uppreisnarinnar. For- ingjar uppreisnarmanna flýðu til Uganda. Þar voru peir teknir fastir og frarn seldir í hendur belgiskra yfit' valda.“ Því fer fjarri, að penna pátt nýlendusögunnar purfi að grafa fram aftur í siðlausri fortíð. Valdboðið eign- arnám á landi á sér stað nú á dögum svo að segja í kring um okkur. Meðal ýmsra |)jóðflokka á frumstigi menningar hafa Evrópumenn trygt sér ódýran vinnukraft með pví fyrst og fremst að leggja á íbúana skatta, sem hlutu að sprengja hið gamla skipulag. Þessa aðferð hafa Bretar svo að segja hreinræktað í Suður-Afríku. Þegar peir voru að sölsa undir sig Rhodesiu, lögðu peir á blökku- mennina nefskatt eitt sterlingspund á ári á nef hvert —, sem greiðast átti til brezka nýlendufélagsins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.