Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 7
iðunn Járnöld hin nýja. 105 snúra manna, sem lifa i þröng og skarkala stórborgar, og ákaflega hæpið, hvort yndisleikur galileiskrar nátt- úru, sem speglast í hugarástandi þeirra manna, sem greint er frá í hinni helgu bók, getur orðið ]>eim aö verulegu liði, sem eru þrælar athafnalífsins í sótugri iðnaðarborg. Þar eru komin upp ný hugðarefni og vandamál, sem hafa gert prestaþrætur og heimispeki- legar bollaleggingar læröra manna að fremur óiysitugu hugarfóðri. Og höfuðpresitar borgaraliegrar nýmenningar > Reykjavík, ]>. e. eigendur hinna stóru veitingahúsa, hafa svarað pessu fyrir sitt leyti og æskulýðsins,, með þvi að fá sér marglita ljóskastara í danzsali sína, svo að rauðar og grænar eldflugur trítla þar á öllum veggj- utn samtímis ]>ví, að notalegt rökkur hvílir yfir hinni úanzanidd kös. Fyrir nokkrum árum kvað mikið að borgaralegri mærð °g hálf-trúarlegu klúbba-kjaftæði, sem leit hönd guð- legrar forsjónar í hverju nýju einkaleyfi, sem skrá- sett var, og dýrðleg fyrirheit í hverjuim kilómetra, siem aukiö var viö stundarhraða járnbrauta og skipa, og sigurhrós mannvitisins í hverri hæð, sem tildrað var °íari á skýjaskafania, og fylling tímans i flugvélum og falmyndum. Þetta var á imeðan menn höfðu ekki gert sár Ijóst, hve nærri járnöld hin nýja myndi ganga forn- Urt> háttum. Það var afdrep hugans þeiim, sem ekki °rkuðu að hafa andleg hamskifti um leið og þeir skiftu lífsháttum,. Nú upp á síðkastið verður vart allmikillar andúðar Segn þessari stefnu. I veizlum og samkvæmum er það Uu alltítt, að konur manna, sem tekjur sínar hafa af "Xiurekstri, harmi það með sárum kveinstöfum og r°mantískum andvörpum, hve vélamenningin steingeri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.