Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 7
iðunn
Járnöld hin nýja.
105
snúra manna, sem lifa i þröng og skarkala stórborgar,
og ákaflega hæpið, hvort yndisleikur galileiskrar nátt-
úru, sem speglast í hugarástandi þeirra manna, sem
greint er frá í hinni helgu bók, getur orðið ]>eim aö
verulegu liði, sem eru þrælar athafnalífsins í sótugri
iðnaðarborg. Þar eru komin upp ný hugðarefni og
vandamál, sem hafa gert prestaþrætur og heimispeki-
legar bollaleggingar læröra manna að fremur óiysitugu
hugarfóðri. Og höfuðpresitar borgaraliegrar nýmenningar
> Reykjavík, ]>. e. eigendur hinna stóru veitingahúsa,
hafa svarað pessu fyrir sitt leyti og æskulýðsins,, með
þvi að fá sér marglita ljóskastara í danzsali sína, svo
að rauðar og grænar eldflugur trítla þar á öllum veggj-
utn samtímis ]>ví, að notalegt rökkur hvílir yfir hinni
úanzanidd kös.
Fyrir nokkrum árum kvað mikið að borgaralegri mærð
°g hálf-trúarlegu klúbba-kjaftæði, sem leit hönd guð-
legrar forsjónar í hverju nýju einkaleyfi, sem skrá-
sett var, og dýrðleg fyrirheit í hverjuim kilómetra, siem
aukiö var viö stundarhraða járnbrauta og skipa, og
sigurhrós mannvitisins í hverri hæð, sem tildrað var
°íari á skýjaskafania, og fylling tímans i flugvélum og
falmyndum. Þetta var á imeðan menn höfðu ekki gert
sár Ijóst, hve nærri járnöld hin nýja myndi ganga forn-
Urt> háttum. Það var afdrep hugans þeiim, sem ekki
°rkuðu að hafa andleg hamskifti um leið og þeir skiftu
lífsháttum,.
Nú upp á síðkastið verður vart allmikillar andúðar
Segn þessari stefnu. I veizlum og samkvæmum er það
Uu alltítt, að konur manna, sem tekjur sínar hafa af
"Xiurekstri, harmi það með sárum kveinstöfum og
r°mantískum andvörpum, hve vélamenningin steingeri