Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 3
IÐUNN Járnöld hin nýja. Rousseau hefir deilit sköpum annara mikilmenna um það að verða faðir einnar hinnar lífseigusitu bábiiju, er nú þjáir hugi mannanna, og kvað þó áður meira að þeim reimleikum. Því að vísdóinur spekinganna verður fáfræði og meinioka, ef hann nær að varðveitast fram á þá tíð, er félagsleg þróuo hefir ekið málefnum manna yfir á vettvang, er spekingurinn taldi utan endimarika veraldar. Má þá svo fara, að það, er eitt sinn var lausn- arorð á vörum frumherjans, verði kerLingabók og af- dala-hjátrú, sem tröllríður mannlegar sálir. Rousseau á að hafa sagt við tildurmenni samtiðar sinnar: „Hverfið aftur til náttúrunnar!“ Og vel má ætia, að þau hafi haft gott af þessari frómu ráðleggingu. Hinu hefir hann að öllum líkindum ekki órað fyrir, að þaðan af yrðu þeir, er moldina yrkja, taldir blóm og sómi þjóðanna öðrum fremur úrvalið, sem geymdi siðgæðis þeirra og manndóms. Sú hefir verið >trú ótanna, að lífsmeiður þjóðanna ætti rætur sínar í sveit- anum. 1 löndum, sem eru eftirbátar annaria í fraim- kvæmdum og starffræðilegum vísindum, er þessu trú- að enn. En samtímis gerast þau hroðalegu undur, að mann- fólkið streymir úr sveitunum til borganna. Og það ekki ^inungis hér á landi, heldur alls staðar í hedminum. En ^teð því frjálslyndi, sem ríkir í félagislegum efnum hér a landi, er það alt of mikill persónulogur hásiki að ^alda því fram, að moldarflóttinn á Islandi eigi sin ^élagslegu rök, er ekki verði hamin með tylliráðstöf- löunn xv. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.