Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 34
132 Liðsauki. IÐUNN minningu á nefið, svo blóðið litaði óhreinu skyrtuna hans, og sagði, að ef hann endiliega vildi kalla sig þessu skrípanafni, þá sikyldi hann kallia sig „von Nasie“. Þegar fundurinn tjáði Schulze þetta og kveinkaði sér meira undan móðguniinni við nafnið en högginu á nefið, sló Schulze gamli aftur í stólræfilinn og sagði: Annað hvort heitir þú einhverju kristilegu nafni, eins ogMetta heitir Metta, en ekki „von meri“, eða þú. getur hypjað þig aftur þangað, sem „von“ er betra en bjúgu og bjór, og ræfill ertu, satt er það, að láta berja fram úr þér blóðið, án þess að slá aftur. Eftir þetta hét fundurinn Franz og var komið fyrir hjá bakara. Enginn skifti sér af þessu, og nú fór ekki lögregluliðið af stað til þess að leita að hinu týnda, eins og þegar Schulze fann hálsfestina, enda er þiað ekki eins mikilsvert, þó menn týnist, eins og hálsnnen. Franz líkaði illa brauðgerðin, því hann var vanari að eta brauð, sem aðrir bjuggu til, en að búa það til fyrir aðra. Það er líka svo uim brauð, að það er bezt að vita ekki hvaðan það kemur, þess vegna þykir skrítlan um „manna“ alt af jafn-góð. Franz gekk á knæpurnar á kvöldin og lærði að tala berlínsku, því inálfar hans var áður eins hlálegt þarna og forsetningin fyrir nafni hans. Hann kyntist lika verk- smiðjustúlkunum á danzkránum og fékk utan undir hjá Idu, þegar hann ætlaði að kenna henni, hvernig hún ætti að haga sér gagnvart prúðmenni vesturborgarinnar eftir danzlokin. Það sveið í nokkra Idaga, svo urðu þau vinir og fóru á sunnudögum. með lestinmi til Havel, syntu þar og átu brauðsneiðar, sem Ida hafði meðferðis í blaði. Schulze gantli skifti sér sem minst af fundi sínum. En hann drakk einni kollu rneira af bjór og barði í Itré-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.