Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 22
120 Slitur um íslenzka höfunda. ÍÐUNN líöur, þá er áríðandi að draga athyglina að |>essu ein- kenni margra gáfmnanna íslenzkra, sem nú eru á bezta aldri — vanstillingunni og jafnvægisleysinu. Þetta birtist jafnvel á ótrúlegustu stöðum og óvæntum. Ég er t. d. tekinn að búast við alt öðru frá manni eins og Halldóri Kiljan Laxness. Hann hefir óvenju- lega skarpt, kritiskt auga. Þess verður práfaldlega vart, að hann tekur í hnakkadrambið á sjálfum sér og lítur efasemdarinnar augum á sjálfs sín og annara látalæti. Þrátt fyrir eðlisfarslegan örleika liggur krit- ikkin bezt fyrir honum. Hann er nægilega lesinn og mentaður til þess að hafa áttað sig á, að svokallaðar hugsjónir imanna hvíla tiltölulega sjaldan á bergi, heldur er ekki ósjaldan holt undir. Fyrir því er frá- bærilega kátlegt, j)egar hann ryðst fram á orustuvöll og hefir klætt sig úlpu úr úlfaldahári og girt sig snæri eins og spámaður utan af eyðimörkum. Hlýðið á raust hrópandans: „Blaðalygara afturhaldsins hér kligjar ekki við því að gera nafn Krists að aðalbeitunni í hinum blygðun- arlausu ginningarskrifum sínum nú fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. Þessar vábeiður, sem útsjúga hús ekkna og munaðarlausra og eiga ekkert áhugamál annað en að ná í efstu sætin í samkundunni, til ]>ess að geta spornað gegn alþýðuheillum og hlaðið undir sjálfa sig og vildarmenn sína, sjá, fylkingarbnoddur þeirra, pest- argerlarnir, sem ræktaðir eru með mútum í líkþrár- bælum auðvaldsblaðanna hér í bænum og settir af blóðsugum verkamannsins til höfuðs viðgangi verka- mannsins, mennirnir, hverra nöfn ein eru brennimark á sérhverjum málstað, — loks hafa þeir tekið það ráð að leggja frá sér stefnuskrána í kosningabaráttunni, spretta fingrum að allri röksemdafærslu siðaðra manna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.