Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 29
(IÐUNN Liðsauki. 127 þegar þungu vagnarnir hlunkast yfir ójöfnurnar. Pað er líkast því, að verið sé að renna akkerisfesti inn í eyrun á manni. Á götunum, þar sem mönnum er ætlað ■að ganga, renna bílar mjúkt og hljóðlaust um fágað malbikið, eins og stássmey yfir gljáandi danzgólf, þar eru ískrauthýsi og skemtigarðar, kirkjur, troðfullar af guðsorði og góðum borgurum, sólskin, speglar ogskart- gripir, sem kosta meira en heil hjágata, rafmagnsaug- lýsingar og stór líkön af þeim, sem hafa fundið upp hjágöturnar og grætt of fjár á þeim. Þeir eiga stóru klettana og alt, sem þar er búið til, og börnin þeirra þurfa ekki að fara inn á neinar hjágötur, heldur geta setið á gildastéttunuim og baðað sig utan og innian í sólskini breiðra stræta og þresiktra þrúgna. Uppfundningamenn hjágatnanna hafa líka látið reisrf faliegu kirkjurnar og keypt sér i þær presta, ssm geta talað. Prestarnir segja góðu borgurunum, að djöfullinn ðafi fundið upp hjágöturnar, og ef þeir haldi sér ekki á mottunni, verðd þeir reknir þangað. Á kvöldin fara kletlaeigendurnir, konur þeirra og börn í leikhúsin og á skemitistaðina og eyða sem svarar nokkrum tonnum -af hjágatnagrjóti og drekka niðursoðið sólskin fyrir aokkra lítra af blóði klettabúanna. Eftir hádegi daginn 'Cftir fara þeir á fætur og aka í 'fallegu bílunum sinurn t*m gljáandi malbikið. Feðurnir ganga inn í kauphöllina °g láta skrifa þar nokkra tölustiafi, og inn í ráðhúsið <5g þinghúsið og segja þar nokkur orð. En þetta eru galdrastafir og töfraorð, því óðar spretta upp nýjar hjágötur og nýtt blóði í istaðinn fyrir það, sem eytt var * gærkveldi á skemtistöðunum.. Börn ]>eirra sitja á gildastéttunum og ræða um tilgang lífsins; kvikmyndir °g hneykslissögur, og konur þeirra kaupa nauðþurftir sínar í ‘búðunum, sem auglýsa imeð rafkrafti á kvöld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.