Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 46
144 Gróðinn af nýlendunum. ÍÐUNN sem haldbezt; þau munu hrynja eitt af öðru. Hug- myndir þær, er vér höfum gert oss um þessi mál, reyn- ast blekking ein. /. Audsöfnun Evrópu í nýlendunum. Það er á allra vitorði, að Evrópa á geysi-miklar eignir í nýlendunum. Talið hefir verið, að þessar eignir næmi um 100 miljörðum króna. Árlegar vaxtatekjur Evrópu af eignum þessum nema hér urn bil 5 miljörð- um króna. Er það nægilegt til að fæða og sikæða 5 miljónir manna — eða nær því tvöfalda fólkstölu Noregs. Nú er það alment álitið, að eignir þessar séu til orðnar fyrir útflutning auðmagns frá Evrópu. Það er gengið út frá því, að fyrir heimsstyrjöldina hafi Bretar og Frakkar og fleiri þjóðir árs árlega lagt stórfé í at- vinnufyrirtæki í nýlendum sínum. Tekjur þær, sem Vestur-Evrópa hefir af nýlendum sínum og hálf-nýlend- um, eru, samkvæmt þessari skoðun, ekkert annað en réttmætur arður af þeirri vinnu og því fjármagni, sem viðkomandi þjóðir hafa lagt fram. Þessi skoðun er alröng. Stórveldi Evrópu, og þá Bretland fyrst og fremst, hafa að visu fram að styrjöld- inni bundið feikna-fjármagn í nýlendunum árs árlega. En samtímis þvi, að þetta gerðist, hafa t. d. Bretar tekio. á móti greidslum frú nýlendum sinum, er námu tniklu stœrri upphceöum. Athuguim nú þenna viöskiftajöfnuð milli Bretlands og nýlendnanna sem nakta staðreynd — látum tölurnar tala. Hér er ekki um að ræða tölur út í bláinn. Þær sýna oss blákaldan veruleikann. Og þær bera vitni um samvizkulaust arðrán í frumrænustu mynd. Á árunum 1900—1905 lögðu Bretar að meðaltali ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.