Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 8
106
Járnöld hin nýja.
IÐUNN
sálir mannanna, live vélaframleiðslan setji eyðiblæ og
verksmiðjusvip á heimilin, í stað heimiilisiðnaðar og
persónulega mótaðrar fegurðar, er áður prýddi pau.
Eiginmenn peirra taka að jafnaði undir petta og gefa
„and.legum“ fyrirtækjum dálítinn skilding, pegar vel
iætur í ári og hlutabréf gefa sæmilegan arð. Og blöðin
éta petta eftir. Ef marka skyldi ræður pessa fólks, pá
væri svo að skilja, að vélarnar hefði drepið frumleik
og fegurð og persónulega starfsmöguleika fyrir yfir-
stéttinni. Og pó eLga pessar konur pað venjulega fratm-
leiðslutækjum manna sinna að pakka og ryksugu sinni
og rafmagns-pvottatækjum og gasvélum, að pær hafa
tima og fé til pess að velta vöngum yfir slíku, í stað
pess að standa við pvottabalann eða liræra í pottinum.
Vélaöldin hefir heldur ekki gert verkamanninn að
præli, fremur en áður var hann. Hann hefir alt af
borið ok á hálsi og viðjar á höndum. Fyrrum var hlut-
skifti hans réttleysi, gerræði og skortur; nú býr hann
við lág laun, heilsuspilliandi íbúðir, skort á hallustu á
vinnustöðvum — og atvinnuleysið, sem herjar pjóð-
félögin eins og banvæn pest. Þetta eru ægilegar stað-
reyndir í augum peirra, sem skilja. Vélamenning! and-
varpar borgarinn og hristir höfuðið. Til pess að draga
hugi alpýðu frá stéttabaráttunni pvaðrar hann sýknt og
heiiagt um mein og böl vélamenningarinnar. Þessir
sífeldu kveinstafir leiða menn, sem ekki hafa sögulega
pekkingu, til pess að trúa pví, að verkamenn fyrri
alda hafi verið hamingjusamir starfsmenn og frjálsir
allra athafnia sinna. En pegar vér minnumsit átthaga-
fjötranna, fógetakúgunarinnar, réttarfarsins og annara
félagslegra glæpa, sem viðhaldið var á grundvelli peirr-
ar fáfræði, sem ríkti í slarfsháttum, pá verður oss pað
aiveg ósjálfrátt að blessa alla hina miklu uppfinninga-