Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 15
'Iðunn Jámöld hin nýja. i 113 þeir færri og færri, sem sagt geta með fulium sanni; Löngum var ég læknir rninn, iögfræðingur, prestur; smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. — Það er ekki tilviljun, aö höf. |>essarar vísu var land- nerni í stóru landi með ótæmandi möguleika. Við engin önnur skilyrði gat hún orðið til. Hann var að visu kot- ungsbarn héðan að heiman, þar sem lífið var frum- stætt og reyndi á úrræðasemina sakir þess, hve lítil hjálpargögn athafnalíf manna átti við að styðjast. En þó er engu líkara en að vitsmunum hans hafi vaxið ásmegin við takmarkalaust víðerni og ósnortna frjó- semd þessa lamds, er hann kaus sér til ídvalar. En úrræðasemi mannsins og skapandi máttur á nú óvíða fyrir hönduim þá möguleika, sem ónumin og víðáttu- mikil lönd geta veitt. Víðáttan liefir verið hamin, tor- færum rutt úr vegi. Iðnaðarframleiðslan leggur það nú tilbúið á borð mannanna, sem hyggjuvit einstaklings- ins og nýtni skóp áður á löngum tíma og mteð ærinni fyrirhöfn. — Og það er ekki til nokkurs skapaðs hlutar að ætla sér að endurvekja slík störf og vinnuaðferðir. Það er sú firra, sem óvinir járnaldar hafa leitast við að gera hér á landi. Um leið og þessi störf hætta að vera einfaldasta ráðið til þess að fulllnægja lífsþörfum hiannanna, missa þau tökin á hugunum. Þetta hefir viðtæk menningarleg áhrif. Jafnvel skemtanir manna taka breytingumi við þetta. Þær verða ekki lengur fóilgnar í því að skapa og njóta þess, sem skapað er. Þaer hníga í þá átt að njóta þess, er aðrir skapa. Ekki skemta sér við eitthvað, heldur kaupa skemtun af öðr- um, annað hvort með því að horfa á athafnir þeirra eða kaupa verk þeirra. Jafnvel barnið í borginni myndi verða að aumingja, ef það ætti að bjargast við þau leikföng, er sveitabarninu nægja, þ. e. þau, er það aflar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.