Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 66
164 Bylurinn. IÐUNN Snjókoman eykst óðum. — Kannske sé rétt við snúum við og reynum að finna selið? segir Dröbakken dræmt. Jönnem styður tillöguna. Það ýtir undir hann um úrtölurnar, að Dröbakken styður mál hans. — Það er hreinasta fásinna, að leggja á fjallið i svona útliti. Skjöllögrinn brennur í skinninu að komast áfram. Hann uerdur að fjarlægjast alt, sem hefir auðmýkt hann og sært. Og hann hefir það einhvern veginn á tilfinningunni, að þegar heiðin sé orðin á milli hans og vestursveitanna, þá losni hann við það, sem hefir valdið honum kvöl. Það er eins og eldur brenni í æðum hans — og það eykur honum ásmegin. Hvert augnablikið er dýrmætt. Ef til vill getur eitthvað komið fyrir, ,sem geri honum ómögulegt að komast út úr öllum vesaldómnum. Og nú virðist björgin svo nærri. Að eins tvær dagleiðir þangað, sem hann telur sig sloppinn. Hann kvíðir ekki neinu. Hann hefir ekki átt sjö dagana sæla, en hann hefir þó hingað til klórað í bakkann, og það myndi honum að líkindum takast framvegis. Hann keyrir skiðastafinn hvatlega í fönnina. Nú, ef þið snúið við, þá held ég bara einn áfram. segir hann. — Ég var einn, áður en ég hitti ykkur — og það er líklega til þess ætlast, að ég verði einn míns liðs. Ég læt mig ekki. Áfram skal ég, þó að himinn og jörð standi í einu kófi. Ætli ég verði þá ekki með þér, segir Dröbakken. — Ég er aldrei smeykur — og það fer þá ekki ver en illa. Hann finnur það, að honum muni ekki fært að þoka Skjöllögrinn og vill ekki missa samfylgdina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.