Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 53
iðunn Qróðinn af nýlendunum. 351 Þess konar tiltölulega friðsamlega útxýming handiðnað- ðiins, heldur fyrir hreint o'g beint hernaðar-ofbeldi. Frá augum þess manns, sem rannsakar |)essi efni, verður svift mörgum slæðum blekkingar og hleypi- dóma. Þvingunar-ráðstöfunum af nákvæmlega sömu fegund eins og þeim, er á sínum tíma buðu út hinum íyrsta her vinnuþræla í nýlendunum, er beitt svo að segja um allan nýlenduheiminn pann dag í dag. i miklum hluta nýlenduheimsins hefir gamla skipu- •agið verið leyst upp og sjálfstæð bændastétt gerð aó eignarlausuim vinnulýð með þeim hætti, að ræningj- arnir frá Evrópu hafa blátt áfram tekið landið eignar- úámi og fengið það í hendur evrópiskum plantekru- félögum eða einstökum mönnum. Eignarnám þetta hefir v,erið algerlega utan við lög og rétt, og hinn eignar- rændi vinnulýður orðið fullkomlega undirgefinn jarðar- ðrottnana nýju. f Austur-Indíum hafa Hollendingar með valdi gert mikinn hluta innborinna manna, þeirra, er jarðyrkju stunda, að kvaðarskyldum vinnuþrælum Plantekrufélaganna. Meiri hluti þeirra, er vinna í gull- námunum i Transvaal, er bantú- og sulú-negrar, sem 'andið hefir verið tekið frá með hervaldi. Þeir eiga Þann einn úrkost að vinna í námunum brezku við þau skilyrði, sem námu-eigendunum þóknast að setja. Þetta eignarnám á landi heyrir engan veginn bara fortíðinni til. Það er að gerast fyrir augum alls heims- lr,s þann dag í dag, þótt dagblöðin þegi um það að jafnaði. Vér skulum að eins taka nokkur dæmi af kandahófi frá allra síðustu árum. A árunum 1926—27, eftir að Riff-Kabylarnir höfðu beðið ósigur í Marokko, voru 40 000 hektarar af landi feknir af þeim og skift út meðal franskra Landnema. Suanarið 1928 voru allar jarðeignir teknar af 64(K)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.