Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 53
iðunn Qróðinn af nýlendunum. 351 Þess konar tiltölulega friðsamlega útxýming handiðnað- ðiins, heldur fyrir hreint o'g beint hernaðar-ofbeldi. Frá augum þess manns, sem rannsakar |)essi efni, verður svift mörgum slæðum blekkingar og hleypi- dóma. Þvingunar-ráðstöfunum af nákvæmlega sömu fegund eins og þeim, er á sínum tíma buðu út hinum íyrsta her vinnuþræla í nýlendunum, er beitt svo að segja um allan nýlenduheiminn pann dag í dag. i miklum hluta nýlenduheimsins hefir gamla skipu- •agið verið leyst upp og sjálfstæð bændastétt gerð aó eignarlausuim vinnulýð með þeim hætti, að ræningj- arnir frá Evrópu hafa blátt áfram tekið landið eignar- úámi og fengið það í hendur evrópiskum plantekru- félögum eða einstökum mönnum. Eignarnám þetta hefir v,erið algerlega utan við lög og rétt, og hinn eignar- rændi vinnulýður orðið fullkomlega undirgefinn jarðar- ðrottnana nýju. f Austur-Indíum hafa Hollendingar með valdi gert mikinn hluta innborinna manna, þeirra, er jarðyrkju stunda, að kvaðarskyldum vinnuþrælum Plantekrufélaganna. Meiri hluti þeirra, er vinna í gull- námunum i Transvaal, er bantú- og sulú-negrar, sem 'andið hefir verið tekið frá með hervaldi. Þeir eiga Þann einn úrkost að vinna í námunum brezku við þau skilyrði, sem námu-eigendunum þóknast að setja. Þetta eignarnám á landi heyrir engan veginn bara fortíðinni til. Það er að gerast fyrir augum alls heims- lr,s þann dag í dag, þótt dagblöðin þegi um það að jafnaði. Vér skulum að eins taka nokkur dæmi af kandahófi frá allra síðustu árum. A árunum 1926—27, eftir að Riff-Kabylarnir höfðu beðið ósigur í Marokko, voru 40 000 hektarar af landi feknir af þeim og skift út meðal franskra Landnema. Suanarið 1928 voru allar jarðeignir teknar af 64(K)

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.