Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 38
136 Liðsauki. IÐUNN brugg hans um framtíðina. Heilaspuni, sagði hún, |iví hún var hjágötubarn og vön að þreifa á hlutunum. Hún gat orðið æst, jiegar Franz var að lesa einhverjar tölur í blöðunum og [wttist geta fundið út úr [leim orsakirn- ar til atvinnuleysisins og spáð um, hvenær pað mundi lagast. Þú ættir að búa til stjörnuspádóima fyrir fólk, sagði hún ókurteislega. Svo fór hún að hlusta á [iað, sem stallsystur hennar sögðu henni um [iað, hvernig hægt væri að eignast peninga. Hún vissi, að [lað var satt, en það var bara svo ógeðslegt, og hún elskaði líka Franz. Hví gat hann ekki haft atvinnu og peninga eins og kvöldkærastar stallsystra hennar? Þú ert [)ó ekki heimsk, sögðu J)ær, svelta |)ig með bráð-ómöguLeg- um kærasta. Peningar, segja |)ær og hringla með eitt- •hvað í töskunum sínum. Við verðum |)ó að lifa, mann- eskja, segja f>ær, og tja — skemtilegt er Jiað ekki, en verksmiðju-[)ræIdómur er heldur ekkert himnaríki, og svo er hann ekki fáanlegur. Komdu með í kvöld. Hvaða ráð hefir þú önnur? Þú ert þó ekki heim.sk og trúir á kraftaverk og soleiðis. Annars er okkur sízt þægð í að hafa þig með, [)ú yrðir keppinautur, alt er verzlun, skil- urðu? Og Ida skildi, að al.t er verzlun. Sannleikurinn er •oft úviðkunnanlegur í hjágötunumi. Um kvöldið kom Ida ekki til Franz, og þegar hann var að leita að henni, sagði Eva gamla honum til synd- anna. Hvað vildi hann, ónytjungurinn, vera að dragast með stúlku eins og Idu. Hann, sem hafði ekkert vit á að bjarga sér. Strákarnir í númer 14 hefðu í fyrri nótt krafsað fyrir sér og hefðu nú nóga peninga fyrst uffl sinn. Honum væri skammar nær að komast í félag við þá, það ætti þó að vera hægt að nota hann til þess að hafa gát á þeim „grænu“. Og Ida. Það gat hún sagt honum, að hún væri stúlka, sem fær væri um að sja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.