Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 38
136 Liðsauki. IÐUNN brugg hans um framtíðina. Heilaspuni, sagði hún, |iví hún var hjágötubarn og vön að þreifa á hlutunum. Hún gat orðið æst, jiegar Franz var að lesa einhverjar tölur í blöðunum og [wttist geta fundið út úr [leim orsakirn- ar til atvinnuleysisins og spáð um, hvenær pað mundi lagast. Þú ættir að búa til stjörnuspádóima fyrir fólk, sagði hún ókurteislega. Svo fór hún að hlusta á [iað, sem stallsystur hennar sögðu henni um [iað, hvernig hægt væri að eignast peninga. Hún vissi, að [lað var satt, en það var bara svo ógeðslegt, og hún elskaði líka Franz. Hví gat hann ekki haft atvinnu og peninga eins og kvöldkærastar stallsystra hennar? Þú ert [)ó ekki heimsk, sögðu J)ær, svelta |)ig með bráð-ómöguLeg- um kærasta. Peningar, segja |)ær og hringla með eitt- •hvað í töskunum sínum. Við verðum |)ó að lifa, mann- eskja, segja f>ær, og tja — skemtilegt er Jiað ekki, en verksmiðju-[)ræIdómur er heldur ekkert himnaríki, og svo er hann ekki fáanlegur. Komdu með í kvöld. Hvaða ráð hefir þú önnur? Þú ert þó ekki heim.sk og trúir á kraftaverk og soleiðis. Annars er okkur sízt þægð í að hafa þig með, [)ú yrðir keppinautur, alt er verzlun, skil- urðu? Og Ida skildi, að al.t er verzlun. Sannleikurinn er •oft úviðkunnanlegur í hjágötunumi. Um kvöldið kom Ida ekki til Franz, og þegar hann var að leita að henni, sagði Eva gamla honum til synd- anna. Hvað vildi hann, ónytjungurinn, vera að dragast með stúlku eins og Idu. Hann, sem hafði ekkert vit á að bjarga sér. Strákarnir í númer 14 hefðu í fyrri nótt krafsað fyrir sér og hefðu nú nóga peninga fyrst uffl sinn. Honum væri skammar nær að komast í félag við þá, það ætti þó að vera hægt að nota hann til þess að hafa gát á þeim „grænu“. Og Ida. Það gat hún sagt honum, að hún væri stúlka, sem fær væri um að sja

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.