Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 91
IÐUNN Bækur. (Junnar Gunnarsson: Jón A r a s o n. GyldeiiJal — Köbenhavn 1930. Siðan Gunnar Gunnarsson iauk ninni miklu sjalísælisogu sinni, er hann nefnir „Kirkjan á fjallinu", hefir hann sótt yrkisefni sín aftur í fortíðina. Á árinu 1929 kom „Svartfugl“ (sem Iðunni var ekki send) — ef til vill bezta bókin, sem liann hefir skrifað. Pessi yfirlætislausa, lág- mælta og innilega frásögn um breyzkar manneskjur, um brot og réttarrannsókn og refsingu grípur lesandann undarlega föstum tök- um — jafnvel þann, sem ekki er alls ókunnugur glæpamáli því, ei hún fjallar um, svo ekkert jiarf ab koma honum á óvart um gang uiálsins og niðurstöðu. — Þessa hók ætti að jiýða á íslenzku og gefa henni hið rétta nafn: Sjöundá. Nú hefir Gunnar leitað enn lengra aftur í tímann og færst enn meira í fang. Hann hefir ráðist á sjálfan Jón Arason — þenna síðasta vörð katólsks rétttrúnaðar á landi hér, penna síðasta fornvíking í sögu lslands, sem hefir ver- ið gerður að frelsishetju og jijóðardýrlingi, enda þótt hann væri fyrst og fremst fulltrúi kúgunarvalds, sem þar að auki var erlent að uppruna. Með Jón Arason sem \erk- færi varðist þetta kúgunarvald eins og ljón, þegar annað vald, sem að vísu var livorki þjóðlegra né mildara, seildist uftir venjuhelgaðri ranginda-aðstöðu þess til að arðræna °g kúga j>jóðina. Vitaskuld var alt annað liaft á oddinum I>á eins og endranær — en það, að hér væri verið að verja rangfengið og ranglátt vald. Baráttan var i orði kveönu háð til að vernda hina réttu trú og halda fornum íslenzkum fögum. Hvorttveggja jietta var vitanlega alvörumál, bæði Gunnar Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.