Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 91
IÐUNN
Bækur.
(Junnar Gunnarsson: Jón A r a s o n.
GyldeiiJal — Köbenhavn 1930.
Siðan Gunnar Gunnarsson iauk ninni miklu sjalísælisogu
sinni, er hann nefnir „Kirkjan á fjallinu", hefir hann sótt
yrkisefni sín aftur í fortíðina. Á
árinu 1929 kom „Svartfugl“ (sem
Iðunni var ekki send) — ef til
vill bezta bókin, sem liann hefir
skrifað. Pessi yfirlætislausa, lág-
mælta og innilega frásögn um
breyzkar manneskjur, um brot og
réttarrannsókn og refsingu grípur
lesandann undarlega föstum tök-
um — jafnvel þann, sem ekki er
alls ókunnugur glæpamáli því, ei
hún fjallar um, svo ekkert jiarf
ab koma honum á óvart um gang
uiálsins og niðurstöðu. — Þessa
hók ætti að jiýða á íslenzku og gefa henni hið rétta nafn:
Sjöundá.
Nú hefir Gunnar leitað enn lengra aftur í tímann og
færst enn meira í fang. Hann hefir ráðist á sjálfan Jón
Arason — þenna síðasta vörð katólsks rétttrúnaðar á landi
hér, penna síðasta fornvíking í sögu lslands, sem hefir ver-
ið gerður að frelsishetju og jijóðardýrlingi, enda þótt
hann væri fyrst og fremst fulltrúi kúgunarvalds, sem þar
að auki var erlent að uppruna. Með Jón Arason sem \erk-
færi varðist þetta kúgunarvald eins og ljón, þegar annað
vald, sem að vísu var livorki þjóðlegra né mildara, seildist
uftir venjuhelgaðri ranginda-aðstöðu þess til að arðræna
°g kúga j>jóðina. Vitaskuld var alt annað liaft á oddinum
I>á eins og endranær — en það, að hér væri verið að verja
rangfengið og ranglátt vald. Baráttan var i orði kveönu
háð til að vernda hina réttu trú og halda fornum íslenzkum
fögum. Hvorttveggja jietta var vitanlega alvörumál, bæði
Gunnar Gunnarsson.