Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 84
182 Ferðaminningar. iðunn1 Uppsala eftir tvo til prjá daga. Það er hvort sem er óvíst, að ég eigi nokkurn tíma kost á pví, að skoða Stokkhófm aftur í slikri sumardýrð. Engum manni, sem reikar í dag um götur og torg" Stokkhólmis, fær dulist, að hann er kominn í einkenni' legan og stórglæsilegan norðurlenzkan höfuðstað — — — med blikandi hafsöltum borgarálum borinn til adals af lancli og sjó. Kaupmannahöfn er að vísu talsvert stærri og fjöl- mennari bær, en sú borg hrífur mig ekki með sama hætti og Stokkhólmur. Kaupmannahöfn hreif mig i fyrsta sinn nálega eingöngu vegna minninganna um alla gömlu tslendingana, sem höfðu háð lifsbaráttu sína í pessari gömlu verzlunar- og menningarborg við Eyr- arsund. Tímunum saman reikaði ég um gamla bæinn, fram hjá Garði og háskólanum og par, sem íslenzkir mentamenn voru fyrrum, og mér fanst andi peirra svífa yfir pessum forna borgarhluta. í ólgandi mannhafinu á Kaupmangaragötu gekk ég aleinn, gagntekinn af hugs- uninni um liina undarlegu íslenzku brautrýðjendur, scnt komu lengst utan úr bygðum fslands og háðu rnn stund ævintýralega lífsbaráttu á pessum slóðum. Þar urðu peir, sumir hverjir, að heimsborgurum. Kraftar peirra mögnuðust, jieir kendu manndóms, og blóðið svall > barmi jteirra við tilhugsunina um kjör hálfgleymdrar, fátækrar smápjóðar norður á hjari veraldar, pjóðarinn- ar, sem hafði aldrei látið bugast í raunum og hörm- ungum margra alda, pjóðarinnar, sem átti tilkall tif peirra sjálfra. Kaupmannahöfn var mér pá fyrst og fremst aðsetur Árnasafns — pessa dýrmæta íslenzka bókmentafjár- sjóðs, sem er varðveittur í steinklefa í byggingu há- skólabókasafnsins, að mestu leyti ókunnur hinum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.