Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 33
IÐUNN Liðsauki. 131: 3. Og nú hafði Schulze gamli fundið mann. En ekki var hann enn J)á orðinn svo að sér af reynslu hinna fyrri finninga, að hann vissi, hvað hann ætti að gera við hann. Og þó var þetta reglulegur maður, fæddur og ’uppalinn í grendinni við Kurfúrstendamm, sonur kaup- manns, sem hafði verið heppinn í kauphallarpókernum, kunnur gildastéttum og danzsölum og vanur lönguni morgunsvefni. Og svo fann Schulze gamli þennan snyrtimann skítugan og sofandi undir ábreiðunni í öl- vagni sínum, lengst norður í verksmiðjuhverfi borgar- innar. Þegar hann var búinn að ýta við honum og spyrja hann upp á berlínsku, hvort hann hefði verið baðaður úr of heitu, þegar hann var barn, og fengið á mjög mentaðri þýzku, sem hann naumast skildi, sund- urlausa iskýringu á verðbréfahruni, sjálfsmorði með íílabeinsfeldum skammhlieypingi, þrotabúi og geðveikri móður, heimilisleysi og hungri, truttaði hann á Mettu °g ók t>essu dýrmæta æki heirn til sín, keypti nokkur bjúgu og bjór og tróð því í manninn. Síðan fór hann á knæpu sína, drakk sinn venjulega mæli af bjór, en forðaðist að geta um fund sinn við félaga sína; þeir böfðu ekki reynst honum svo ráðhollir síðast. Von Haase, svo hét fundurinn, hafðist mest við inn- húss hjá Schulze fyrstu dagana, en þegar hann fór að hressast, leitaði hann út á götuna og inn á knæpurn- ar- Það var auðvelt fyrir jafn-velklætt tvítugt ungmenni að komast í kynni við knæpugestina, og það var jafn- auðvelt fyrir þá að koma gullúrinu hans yfir á hornið til fsaks, og fyrir það fengust margir bjórar. Þeir iótu það jafnvel eftir honum að kaupa kampavín og kalla sig „von“, en þegar peningarnir fyrir úrið voru lmotnir, gaf einn knæpuhrottinn honum velmeinta á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.