Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 82
180 Ferðaminningar. IÐUNN ég heyrði skýrt ómana af hinu hálfgleymda sálmalagi í margrödduðum söng. Síðan hefi ég einstöku sinnum getað heillað fram þessa opinberun á vorkvöldum, )>egar ég hefi setið við opinn gluggann og heyrt and- varann Ieika í blaðkrónunum úti fyrir, og smátt og .smátt hefi ég styrkst í þeirri von, að þetta sé eitt af því, sem aldxei verður af mér tekið og ég fæ að njóta fram á elliár, jafnvel eftir að heyrn mín er að mestu þrotin. Stokkhólmur! í dag ert þú mér eins og sundurlausir kaflar úr hálfgleymdu tónverki. Ef ég geng með fram' hinum straumþunga Malarál, þar sem umferðin er imest, ertu eins og tryldur, stórfelduT forleikur að óperu. Á torgunum við leikhúsið og sönghöllina birtistu mér eins og tignarleg aría. — En úti á Skansinum, innan um hinar fornu bygðir, ertu eins og gamalt islenzkt tví- söngslag. Stokkhólmur! Ég hálfþekki þig eins og gamla sálma- lagið mitt. Ég hefi horft á þig með gaumgæfni á kort- inu, sem er breitt undir gler á afgreiðsluborðið á hótel- inu, þar sem ég bý. Ég hefi keypt mér myndabækur af helztu byggingum þínum, og þegar ég stend alt i ■einu fraimmi fyrir einhverjum þeirra, ber ég kensl á þær eins og hina sundurlausu tóna. En bænum( í heild sinni er ég ókunnugur, því að enn er ég ekki búinn að vera þar nema rúmlega sólaThring, og megnið af tím- anum hefir farið í það, að skoða einstök söfn, sigla út til Vaxholm, og svo fór ég í óperuna í gærkveldi og heyrði rússneskan söngleik túlkaðan og borinn uppi sænskri hámenning. Það var næstsiðasta óperan á þessu leikári, og mér fanst vera vorboði í fasi og söng leikandanna. Húsið var ekki alveg fullskipað, en þar ríkti einhvers konar göfgi, samræmi - og hrifning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.