Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 52
150 Qróðinn af nýlendunum. iðunn borið ægiskjöld yt’ir frumrænni aðferðum. Indverski vefstóllinn er dauðadæmdur í samkeppninni við evróp- iskar klæðaverksmiðjur, pegar til lengdar lætur. En handiðnaði nýlendnanna er ekki rutt á braut með frið- samlegum hætti eingöngu. Pólitískar jivingunar-ráðstaf- anir hafa ýtt á eftir. Bretar lögðu bann á innflutning vefnaðarvöru frá Indlandi á sama tíma og innflutningur frá Evrópu til nýlendnanna var tollfrjáls eða pví sem næst. Um miðja 19. öld var bannað að framleiða hand- unna dúka á Indlandi, og þungar refsingar lágu við að brjóta þetta bann. Hinum gamla handiðnaði nýlendnanna er útrýmt án alls tillits til jiess, að með Jiví er tilverugrundvelli al- mennings á burtu kippt. Talið er, að útrýming vefnað- ariðju í Kína hafi tekið lífsuppeldið frá 15 miljónum manna, en á Indlandi frá 22 miljónum. Þessir allslausu skarar handiðnarmanna leita svo annað hvort aftur til sveitajiorpanna, sem brátt verða vfirfull, eða jieir hóp- ast saman í stórborgunum og mynda par geysi-fjöl- rnenna öreigastétt — varalið stóriðjunnar. Lágu dag- launin í iðnaðarborgum Indlands og Kína eiga sér or- sök i þessari offjölgun öreiganna, Andstaðan gegn vörum frá Evrópu er að vísu ró- mantík ein. Eigi að síður er jmssi andstaða eðlilegt aft- urkast með þjóð, sem hefir sætt illri meðferð, og á bak við hana liggur réttmæt gremja. „Það eru vélarn- air, sem hafa gert Indland fátækt," skrifar Gandhi í bók sinni „Hind Swaraj“. „Það er ekki auðgert að meta til verðs þann skaða, sem Manchester hefir valdið oss. Það er Manchester að kenna, að handiðnaðurinn ind- verski er því nær úr sögunni.“ 1 mörgum nýlendu-þjóðfélögum er öreigastéttin og ódýra vinnuaflið samt sem áður ekki orðið til fyt*r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.