Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 35
IÐUNN Liðsauki. 133 stólinn kvöldið, sem Franz sagði honum, að þau Ida væru trúlofuð. Hann hafði aldrei skilið, að það borgaði sig að kvænast í hjágötu, það leiddi venjuLega til meiri bjórdrykkju og dvalar í tígulsteinahúsunum í Tegel. Það stóð einhvern veginn svoleiðis á því, að flestir fangarnir þar voru heimilisfeður úr Neukölln og öðrum slíkum hjágatnahverfum. Hann stakk þess vegna upp á því í grandaleysi við Franz, að hann fengi sér heldur tneri, og var ekki frá því að láta hann hafa Mettu gömlu. En frækorn hinnar fáguðu vesturborgar var í Franz; hann neitaði þessu göfuga tilboði. Franz og Ida ætluðu að giftast, þrátt fyrir allar lífs- skoðanir og efnaleysi. Þau voru ung og sterk, kunnu að synda og danza, og kossar þeirra voru heitir eins og sólargeislar vesturborgarinnar. Franz fór að sætta sig við brauðgerðina, hann varð dugiegur að vinna og safnaði nokkrum skildingum á viku, sem hann geymdi trúlega og ætlaði til búskapar- ins. ida og hann sátu á kvöldin hjá Schulze gamla og ^eistu fyrir framan hann himinháar framtíðarhallir um ■dálitla grænmetisverzlun og önnur fyrirtæki. Schulze gaanla fanst það svo undarlegt að sjá þau svona ham- Jngjusöm, bara af því að vera saman, að hann varð að Fölva þrisvar með sjálfum sér til þess að láta ekki sjá a sér einhver geðbrigði, sem væru ósamboðin gömlum ^jórekli, og þegar Ida strauk honum um bjórkjammana °g kallaði hann tengdapabba sinn, rauk hann rausandi a dyr, staulaðist út í hesthúsið og lét aukahnefa af höfrutm í .stallinn hjá Mettu. En svo rak hann hnefann í tendina á henni til þess að láta hana skilja, að hann ekki að hygla henni, heldur væri hún svo græn- horuð og grábölvuð, að hann mætti til með að henda Þessu í hana. ■ðunn XV. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.