Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 19
JÐUNN Slilur um íslenzka höfunda. 117 hafa seilst í hilluna, ])ar sem ])essar bækur voru geymdar, er ég fann [)örf til pess að lesa, en huguriinn beindist ekki í neina sérstaka átt, eða var óánægður með sérhvað, er á boðstólum var. Þrautalendingin hefir jafnan orðið hin sama. Áhrifin, sem íSögur þessar hafa á einstaka menn, eru vafalaust mjög margvísleg. Þótt þetta væri ekki vitan- legt af samtali við menn, pá getur hver maður ályktað um það út frá pví, hve áhrifin á hann sjálfan hafa verið með. ýrnsu móti á mismunandi aldursstigi. Og flestir munu greina að minsta kosti [)rjú stig í þeirri bróun. i æsku manna eru atburðir frásögunnar aðalatriðiö og lanigsamlega mikilvægast. Unglingurinn fylgist með hverju höggi, sem söguhetjurnar greiða í bardögum, hreppir hnefann af heift, er riðið er yfir Gunnar á akr- *rium og tárfellir yfir barninu, er fylgja vildi Berg|)óru > eldinn. Þegar proskinn vex, verða persónurnar sjálfar shýrari í huganum, og forlög peirra verða umhugsiun- arefnið. Þúsund sinnum hefir samtalið farið fraim, er Þorgils gjallandi lýsir svo prýðilega í „Upp við fossa", er baðstofan skiftisit í tvær herbúðir, er deila um dygð- ,r og ódygðir Kjartans og Bolla. En að síðustu fer svo, að sjálfur frásöguhátturinn — aðgreindur frá söguefn- ínu — verður mikilvægastur. Töfrar frásagnarinnar vefjast um hugann, og maður rýfur pá einungis til pess að reyna að greina með sjálfum sér lundarednkenni °g lifsviðhorf peirra manna, sem sagt geta sögu á Þennan sérstaka hátt. Ef til vill er lífsmáttur fornsagnanna ekki sízt í því' Þilginn, hve höfundarnir eru oft afdráttarlausar and- stæður [reirra manna, sem peir segja sögur af. Sögu- ‘efnið er oftast nær menn, sem eru ýmist á valdi heitra 'ðunn XV. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.