Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 11
IÐUNN Járnöld hin nýja. 109' miskunnarlaust fullnægju, er fnungróður persónuJeika, sem er afkvæmi vélaaldarinnar. Og það á eftir að verða drottnamdi þáttur í skapferli næstu kynsióða, hvort sem mönnum líkar betur eða ver. Pað svarar til túrbínuvéla, sveifarása og drifreima á sama hátt og undirgefnin undir örlög sín svarar til taðkvísla, mjólk- urtroga og sporreku. Og petta er í rauninni ofur augljóst. Líkamlegar parf- ir drottna yfir huga manns og skapi, unz peim er full- Uægt. En að pví loknu koma til.sögunnar tilfinninga- viðhorf alóskyld peim og skera úr pví, hvort maðurinn sé sæll eða vansæll, hvað hann girnist og prái. Véla- öldin hefir að öllu samitöldu gert mönnum auðveldari fullnægju frumparfa sinna, en jafnframt gert huga hvers einstaklings að víðu sviði, par sem ókendar prár og hvatir ná að bærast og verka á athafnir hans. Vafa- laust hafa pær áður verið til staðar í hugum manna, en aldrei áður sem lífsgæði, er leyfiiegt og mögulegt værj að njóta. Þær flæktust um í skuggunum á útjöðrum vitundarinnar eins og bannfærðir útlagar. Trú manna bókaði pær í dálk, sem bar yfirskriftina: „Djöfullinn og öll hans vélabrögð“, og siðgæði peirra leyfði höfð- ingjum einum að sinna peim að ósekju, ein.s og sjá má af refsiákvæðum um pað, ef einn aimúgamiaður spjall- ar eina dándismanns dóttur. Vélaöldin hefir skapað framleiðslumagn svo mikið, að engan óraði áður fyrir slíku. Hún ein allra tíma hefir reynst pess megnug að dyngja saman ótæmanidi fjár- sjóðum alls pess, er heyrir til fullnægju lífsinsi parfa. Hinn spaki maður, Sir William Crookes, lét svo um ^salt árið 1898, að ef mannkyninu fjölgaði með sama hraða á komandi árum sem pá hafði verið um hríð„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.