Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 11
IÐUNN Járnöld hin nýja. 109' miskunnarlaust fullnægju, er fnungróður persónuJeika, sem er afkvæmi vélaaldarinnar. Og það á eftir að verða drottnamdi þáttur í skapferli næstu kynsióða, hvort sem mönnum líkar betur eða ver. Pað svarar til túrbínuvéla, sveifarása og drifreima á sama hátt og undirgefnin undir örlög sín svarar til taðkvísla, mjólk- urtroga og sporreku. Og petta er í rauninni ofur augljóst. Líkamlegar parf- ir drottna yfir huga manns og skapi, unz peim er full- Uægt. En að pví loknu koma til.sögunnar tilfinninga- viðhorf alóskyld peim og skera úr pví, hvort maðurinn sé sæll eða vansæll, hvað hann girnist og prái. Véla- öldin hefir að öllu samitöldu gert mönnum auðveldari fullnægju frumparfa sinna, en jafnframt gert huga hvers einstaklings að víðu sviði, par sem ókendar prár og hvatir ná að bærast og verka á athafnir hans. Vafa- laust hafa pær áður verið til staðar í hugum manna, en aldrei áður sem lífsgæði, er leyfiiegt og mögulegt værj að njóta. Þær flæktust um í skuggunum á útjöðrum vitundarinnar eins og bannfærðir útlagar. Trú manna bókaði pær í dálk, sem bar yfirskriftina: „Djöfullinn og öll hans vélabrögð“, og siðgæði peirra leyfði höfð- ingjum einum að sinna peim að ósekju, ein.s og sjá má af refsiákvæðum um pað, ef einn aimúgamiaður spjall- ar eina dándismanns dóttur. Vélaöldin hefir skapað framleiðslumagn svo mikið, að engan óraði áður fyrir slíku. Hún ein allra tíma hefir reynst pess megnug að dyngja saman ótæmanidi fjár- sjóðum alls pess, er heyrir til fullnægju lífsinsi parfa. Hinn spaki maður, Sir William Crookes, lét svo um ^salt árið 1898, að ef mannkyninu fjölgaði með sama hraða á komandi árum sem pá hafði verið um hríð„

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.