Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 37
IÐUNN Liðsauki. 135 lista forsjónarinnar og fundu því aldrei það, sem þau voru að leita að: atvinnu. Haustsólin sendir geisla sína yfir borgina og at- vinnuleysiö og vermir fölnaða skógarlaufið og hungr- uðu öreigana. Laufið fellur og verður að áburði, og mennirnir svelta, og það verður að atburðum. Franz kom vestan úr borg; honum hafði hugkvæmst að leita í sinn fyrri farveg. Hann var ungur og óreynd- ur liðsmaður í hjágötunum og vissi ekki, að hægara er aö komasit pangað en paöan. Ungu mennirnir, sem höfðu setið með honum á gildastéttunum í sumarsól- skininu, þektu hann nú ekki, og feður þeirra létu henda honum út með allri kurteisi. Lögregluþjónarnir rifu hann upp úr fasta svefni á bekk í Tiergarten og sögðu honum, að þar væri bannað að sofa. Franz brúkaði ftiunn og sagði, að það mætti einu gilda, hvort hann sffiti þar sofandi eða vakandi. En veltilbúnir lögreglu- Þjónar láta ekki brúka munn við sig. Ueir óku honum hkeypis upp á Alexanderplatz, og þar var hann skráður °g skikkaður til þess að koma þangað einu sinni í hverjum mánuði, svo þeir gætu fylgst með í því, hvar hann svæfi. 4. Viðskiftakreppan heldur áfram í vesturborginni. Tölu- stöfunum er sífelt raðað í kauphöllinni, og útkoman er atvinnuleysi og hungur í hjágötunuan. Ida er orðin föl °g stygglynd. Henni leiðist að eta bjúgun hans Schulze- S^mla. Hún vill sjálf vinna fyrir mat sínum. Henni fer ah leiðast tilvonandi eiginmaður, sem hafði veriið htndinn á götunni eins og týndur hlutur, sem enginn Vl'di eiga, sem hafði engin ráð til matar önnur en þau,. ah hggja upp á gömlum bjórekli. Henni leiddist ráða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.