Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 55
IÐUNN Gróðinn af nýlendunum. 153 Þeir blökkuimenn, sem áttu sér bólfestu á numdu landi — þ. e. á eignarnumdu landi — voru auk þess skyld- aðir til að svara einu sterlingspundi árlega til nýju jarðeigendanna. Skatt-tekjur þessar höfðu ekki beinlínis stónnikla fjárhagslega þýðingu fyrir Bneta, enda ekki íyrst og fremst til þess ætlast. Sá raunverulegi hagnað- ur af skattinum lá í áhrifum þeim, er hann hafði á Þjóðskipulag blökkumanna. Til þess að geta greitt skattinn urðu þeir að fá sér daglaunavinnu á pLantekr- um Evrópumanna eða við önnur fyrirtæki þeirra. Þessi s-kattmáti var í reyndinni hin virkasta aðferð, sem hugsast gat, til þess að sprengja og umturna því fé- lagsskipulagi, sem blökkumennirnir bjuggu við. Með þessum hætti reyndist næsta auðvelt að bjóða út heil- am her af ódýrum launaþrælum handa brezkum fyrir- fmkjum og gróðafélögum í landinu. Það er fjarri því, að þesisi tegund ofbeldis heyri for- fiðinni til eingöngu, frekar en þær þvingunar-ráðstaf- auir, sem áður er drepið á. f>essar aðferðir eru notaðar 'eun í dag. Lítum á eitt dæmi frá siðasta ári. Sumarið 1929 var gripaskatturinn, sem innbornir íúenn í Natal verða að greiða, hækkaður um 25o/0. ^áðstöfun þessi olli uppreisn, sem var bæld niður með þervaldi. Aðgerðarlaus mótþrói gegn þessu valdboði ^élt þó áfram og heldur enn. I nóvember sama ár létu yfirvöldin brezku innheimta þenna skatt í Durban með þeim hætti, að herlið, vopnað vélbyssum og gasbomb- uki, sló hring um þá, sem greiða áttu skattinn. Jaínhliða þessum. frekar óbeinu aðferðum til að skapa eigna,snauðan lausingjalýð og með því sjá fyrir ódýr- U:in vinnukrafti hafa Evrópumenn frá fyrstu byrjun nýlendusögunnar aflað sér vinnukrafts með hreinu og þeinu útboði verkafólks með þrælaveiðum og beinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.