Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 97
iðunn Bækur. 195’ Salvör kemur og tilkynnir, að Qissur og Ragnar eru bræð- ur; allir sættast, og Sigmar og Kalla fallast í faðma i óstjórnlegum kærleika. Það má ekki teljast nein fífldirfska, þótt látin sé í ljós von um pað, að Kristmann endi sem nóbelhöfundur, ef hon- Um auðnast að halda áfram að rita svona spennandi skáldsög- Ur. Hið eina, sem honum gæti staðið ógn af, er það, ef hinir nýju andlegu straumar, sem heimta meiri og dýpri skilning á vandamálum nútímans og Þeim hinum sálrænu öflum, sem sterkasta þættina spinna * örlagaþræði mannanna, ryðja sér til rúms og taka öndvegi 1 bókmentunum. En meðan afl Þeirra hluta, sem gera skal, er 5 höndum þeirra manna, sem Sera fyrst og fremst þær kröf- Ur til bókmenta, að þær geti eytt tómleika iðjuleysis og of- reyni ekki heilafrumur með ájúpstæðum viðfangsefnum, þá hiun þessi landi okkar ganga ® lengra og lengra hina byrj- úðu frægðarbraut og bera hróður Islands út um heim all- ari- Stíllinn er fjörugur og þróttmikill, atburðirnir mikil- ^englegir og krassandi, og skilningsleysið á vandamálum sh;ttabarát(unnar háborgaralegt. G. Ben. Halldór Kiljan Laxness: Þ ú vinvidur h r e i n i. Rvík 1931. Bókad. Menningarsjóðs. Fyrir nokkru bar það til 'í Kaupmannahöfn, að einn litill 'nagister skyldi verja til doktorsnafnbótar ritgerð um Ber- j^ard Shaw. Meistarinn fór þeim orðum um rit sitt, að hann 'efði leitast við að sýna fram á takmarkanir Shaws, an þess aö vinna honum alvarlegt mein. Af hendingu var þarna ein- ver, sem var svo viti borinn, að hann fór að hlæja, og Krislmann Guömundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.