Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 97
iðunn Bækur. 195’ Salvör kemur og tilkynnir, að Qissur og Ragnar eru bræð- ur; allir sættast, og Sigmar og Kalla fallast í faðma i óstjórnlegum kærleika. Það má ekki teljast nein fífldirfska, þótt látin sé í ljós von um pað, að Kristmann endi sem nóbelhöfundur, ef hon- Um auðnast að halda áfram að rita svona spennandi skáldsög- Ur. Hið eina, sem honum gæti staðið ógn af, er það, ef hinir nýju andlegu straumar, sem heimta meiri og dýpri skilning á vandamálum nútímans og Þeim hinum sálrænu öflum, sem sterkasta þættina spinna * örlagaþræði mannanna, ryðja sér til rúms og taka öndvegi 1 bókmentunum. En meðan afl Þeirra hluta, sem gera skal, er 5 höndum þeirra manna, sem Sera fyrst og fremst þær kröf- Ur til bókmenta, að þær geti eytt tómleika iðjuleysis og of- reyni ekki heilafrumur með ájúpstæðum viðfangsefnum, þá hiun þessi landi okkar ganga ® lengra og lengra hina byrj- úðu frægðarbraut og bera hróður Islands út um heim all- ari- Stíllinn er fjörugur og þróttmikill, atburðirnir mikil- ^englegir og krassandi, og skilningsleysið á vandamálum sh;ttabarát(unnar háborgaralegt. G. Ben. Halldór Kiljan Laxness: Þ ú vinvidur h r e i n i. Rvík 1931. Bókad. Menningarsjóðs. Fyrir nokkru bar það til 'í Kaupmannahöfn, að einn litill 'nagister skyldi verja til doktorsnafnbótar ritgerð um Ber- j^ard Shaw. Meistarinn fór þeim orðum um rit sitt, að hann 'efði leitast við að sýna fram á takmarkanir Shaws, an þess aö vinna honum alvarlegt mein. Af hendingu var þarna ein- ver, sem var svo viti borinn, að hann fór að hlæja, og Krislmann Guömundsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.