Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 78
176 Bylurinn. IÐUNN-' moldargólf i kofanum — og öðrum megin á því er þykt lag af þurrum mosa. Þessi nýi atburður, björgin úr háskanum, gerir f>á félaga eins og utan við sig. Þeir vita varla, hvað þeir gera. En þeir hafa þó rænu á að fara úr snjóugum og frebnum utanhafnarfötunum. Nú geta þeir á nýjan leik. heyrt hver til annars. En þeir koma sér ekki að því ab segja neitt. Þeir núa hendur og fætur með snjó, unz þeir fá úr þeim kuldadofann og finna til i þeim. Og þeir berja með hnefunum þá bletti á líkamanum, sem eru tilfinningEirlausir. Brátt er svo komið, að þeir hafa fengið fulla tilfinningu í líkamann — og eru því nær alhressir. Þeir rekast viljandi hver á annan — og nú losnar um málbeinið: — Er þetta þú? Já — og þú? Það er eitthvað svo skrítið að heyra á nýjan leik málróminn sinn — heyra mannamál. Það er rétt eins og orðin ylji upp kofann — geri hlýtt inni. Þeir spyrj3 um líðanina hver hjá öÖrum, ganga úr skugga uin, hvort nokkuð er aÖ. Síðan hola þeir sér niður í mosann, leggjast hlið við hlið og breiða þykka mosasæng um sig og á. Ranv bern, sem er ekki nema unglingur, sofnar strax. Loks nær Dröbakken sér svo, að hann getur látið i ljós undrun sína. — Þetta var meira helvítið? segir hann. - Já; víst var það helvíti, segir Skjöllögrinn. Báðir eru þeir að hugsa um Jönnem — en hvoruguT þeirra kemur sér að þvi að nefna hann. Þeir bugga sig með því, að þeir hafi leitað að honum eins vel og vandlega og þeir gátu. En þrátt fyrir það fer þeim eins og flestum öðrum, þegar svona er ástatt. Afdrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.