Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 89
'JÐUNN Ferðaminningar. 187 allar götur. Þegar íslendingar komu til Kaupmanna- hafnar, hafa peir verið komnir heim. Þar gátu peir notið sín, Höfn hefir fóistrað niestu afbragðsmenn end- urreisnartímabilis vors, og pví hlýtur bærinn lengi að eiga ítök í hugum vorum. Sagnirnar um gömlu fslend- ingana par rnega ekki gleyinast. í Höfn var teningun- uni kastað, par réðuist íslenzkir mentamenn og urðu annað hvort nýtir menn og afbragðsmenn eða auðnu- leysingjar og úrpvætti. Bærinn var nægilega stór til að rúma slíkar andstæður. Kaupmannahöfn, íslenzkur bær! Ef til vill ekki nema í mínum augum. Ég hefi verið í Höfn i tvo mánuði samfleytt án pess að tala dönsku nerna nálega sex Iduikkustundir samtals, og pó hefi ég alls ekki sneitt hjá Dönum, síður en svo. En hvar sem ég fer eða flæk- ist um bæinn eru íslendingar. Ég geng ekki svo Strykið eö kvöldinu, að ég mæti ekki landa. Þá er numið stað- ar og spjallað saman. Á bókasöfnunum eru íslenzkir bókaverðir. Þar, sem ég borða, eru íslendingar, og á htatsöluhúsi einu niðri á Kaupmangara, par sem ég kem oft, setja Islendingar beinlínis svip sinn á heimilis- lifið. f mínum augum er petta dásamlegt. Ef mig lang- ar til að labba mér út til að eyða tímanum eina kvöld- stund eða svo, hóa ég í einhvern landa, og við förum venjulega inn á einhvern pann skemtistað, par sem Is- iendingar hafa verið áratugum saman. Allur gamli h®rinn og helztu samkomustaðir bæjarins eru vafðir hlinningum um fslendinga fyrr og síðar. Svo má ekki Sleyma pví, að í Höfn eru jafnan íslenzk heimili, sem standa manni opin, og par er alt svo rainíslenzkt, að ^taður steingleymir pví, að maður er staddur langt úti í ®Vrópu og verður his.sa, pegar maður kemur út á götu. Elestar íslenzkar bækur er hægt að fá á bókasöfnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.