Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 89
'JÐUNN Ferðaminningar. 187 allar götur. Þegar íslendingar komu til Kaupmanna- hafnar, hafa peir verið komnir heim. Þar gátu peir notið sín, Höfn hefir fóistrað niestu afbragðsmenn end- urreisnartímabilis vors, og pví hlýtur bærinn lengi að eiga ítök í hugum vorum. Sagnirnar um gömlu fslend- ingana par rnega ekki gleyinast. í Höfn var teningun- uni kastað, par réðuist íslenzkir mentamenn og urðu annað hvort nýtir menn og afbragðsmenn eða auðnu- leysingjar og úrpvætti. Bærinn var nægilega stór til að rúma slíkar andstæður. Kaupmannahöfn, íslenzkur bær! Ef til vill ekki nema í mínum augum. Ég hefi verið í Höfn i tvo mánuði samfleytt án pess að tala dönsku nerna nálega sex Iduikkustundir samtals, og pó hefi ég alls ekki sneitt hjá Dönum, síður en svo. En hvar sem ég fer eða flæk- ist um bæinn eru íslendingar. Ég geng ekki svo Strykið eö kvöldinu, að ég mæti ekki landa. Þá er numið stað- ar og spjallað saman. Á bókasöfnunum eru íslenzkir bókaverðir. Þar, sem ég borða, eru íslendingar, og á htatsöluhúsi einu niðri á Kaupmangara, par sem ég kem oft, setja Islendingar beinlínis svip sinn á heimilis- lifið. f mínum augum er petta dásamlegt. Ef mig lang- ar til að labba mér út til að eyða tímanum eina kvöld- stund eða svo, hóa ég í einhvern landa, og við förum venjulega inn á einhvern pann skemtistað, par sem Is- iendingar hafa verið áratugum saman. Allur gamli h®rinn og helztu samkomustaðir bæjarins eru vafðir hlinningum um fslendinga fyrr og síðar. Svo má ekki Sleyma pví, að í Höfn eru jafnan íslenzk heimili, sem standa manni opin, og par er alt svo rainíslenzkt, að ^taður steingleymir pví, að maður er staddur langt úti í ®Vrópu og verður his.sa, pegar maður kemur út á götu. Elestar íslenzkar bækur er hægt að fá á bókasöfnun-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.