Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 59
iðunn Gróðinn af nýlendunum. 157 ///. Heildargródinn. Rithöfundum peim, er skrifað hafa bækur um ný- lendumál, hefir ekiki litist að kryfja til mergjar þessi. fjárhagsiegu grundvallaratriði í viðskiftum Evrópu við nýlendurnar. Fáir hafa og orðið til að varpa Ijósi yfir hinar margvíslegu myndir nýlendugróðans. Á þessu sviði eins og fleirum eru hugmyndirnar harla óljósar. Vér skulum athuga einnig þessa hlið málsins lítið eitt. Einfaldasta mynd þessa gróöa og sú, er menn helzt reka augun i, er vaxtatekjur af eign:um og arður af at- vinnufyrirtækjum. Þessar tekjur, sem árs árlega renna frá nýlendunum til drottnaranna í Evrópu, nema uim 5 tniljörðum, eins og áður er sagt. En þetta er að eins nokkur hluti hins raunverulega gróða, sem Evrópa hefir af nýlendunum. Tekjur evrópisikra embættismanna í nýlendunum, laun þeirra og eftirlaun, greiða nýlendubúar að sjálf- sögðu. Þær upphæðir nema sennilega eins miklu og hinn beini arður. Um þessa hluti finnast engar aðgengi- legar skýrslur, og liklega verður afdrei hægt að fá áreiðanlegt heildaryfiriit um þessa grein nýlendugróð- ans. En nokkrar staðreyndir höfum vér þó að styðjast við. Lítum snöggvast á að eins eitt: eftirlaunin, sem Indland greiðir brezkum embættismönnum. Brezkir embættismenn i Indfandi — bæði í hernum og í borgaralegutm embættum — eiga sér venjulega tnjög stutta embættistið. Eftir fá ár geta þeir horfið heim til ættlandsins og hafa þá rétt til eftirlauna með- an þeir lifa. Eftirlaunin til uppgjafahermanna einna noma árlega um 10 miljónum punda (180 milj. króna). ÖU eftirlaunafúlgan, sem Indland verður að standa Bretum skil á, nam árið 1926—27 um 23 miljónum Punda (nálægt 415 milj. króna) — mikið mieira en öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.