Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 56
154 Gróðinn af nýlendunum. iðunn nauðungarvinnu. Þrælaveiðar Evrópumanna í Asíu og Afríku á 17. og 18. öld urðu hvorttveggja í s.enn: upp- liaf öreigastéttarinnar í nýlendunum og upjihaf ný' lendu-auðæfa Evrópu. Þrælasalan var afnumin á 19. öld — að forminu til. En sú félagslega ringulreið, sem præiahaldið olli meðal nýlenduþjóðanna, hvarf ekki ,meö afnámi þess. Plantekru-verkalýðuriinn nú á dögun) er að grunnstofni til sögulegur arfur frá tímum þræla- haldsinsu Og þetta framferði — að afla sér vinnukrafts fyrir beina þvingun, er engan veginn úr sögunnii enn, þrátt fyrir afnám þrælahaldsins að nafninu til. Svo aö segja um allan nýlenduheiminn á sér stað þann dag í dag víðfeðmt og jafnvel lögbundið kerfi siíkrar nauð- ungarvinnu. í Evrópu fara litlar opinberar fregnir af þessu ný- tízku þrælahaldi. Alþjóðlega vinnumálaskrifstofan í Genf gaf út í fyrra opinbera skýrslu um þessa áþjánar- vinnu. Úr ýms-um áttum hefir skýrsla þessi mætt þeirri gagnrýni, að hún gefi alt of bjarta rnynd af ástandinu eins og það er nú. Skýrslan var í öllum aðalatriðum bygð á upplýsingum frá nýlendustjórum stórveldanna. Það er ekki mikið vandaverk að afhjúpa veilur þessar- ar skýrslu, eftir frásögnum blaða og ýmsum fregnuni frá nýlendunum. Þrátt fyrir þetta verður að telja skýrslu þessa hið furðulegasta plagg, sem birtist heim- inum á árinu sem leið (1929). Áþjánarvinnan er sérstaklega illkynjuö meðal þjóð- flokka á frumrænu stigi, þar sem erfitt hefir reynst að ryðja á brott hinum gömlu félagsháttum og þjóðar- venjum og með því afla sér ódýrs vinnukrafts. Þetta á sér stað i Kongo, Kenya, Kamerun, nýlendum Frakka í Mið-Afríku og nýlendum Portugala. Opinber skýrsla um nauðungarvinniuna í irónsNUiU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.