Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 50
148 Qróðinn af nýlendunum. iðunn tun íbúa nýlendnanna. Saga nýlendnanna er full af slík- um valdboðum. Þegar Bretar hertóku Indland, voru lagðar á pjóðhöfðingjana indversku hreint handahófs- legar skattgreiðslur til brezkra kaupmanna. Ríkisskuldir Kínaveldis við Evrópu eru að minstu leyti til orðnar fyrir lántökur, heldur endalausa runu af skaðabótum — alt frá ópíumstríðinu 1842 fram að hinni svo nefndu boxar-uppreisn árið 1900. Þessi réttlausu rán og valdboðnu skattgreiðslur hafa þó eklti myndað meiri hluta þess gróða, sem Evrópa hefiir haft af nýlendunum. Alt þetta hefir bara verið eins konar rekstursfé til að halda mylnunni í gangi. Meiri hluti nýlendugróðans er fenginn ineð kúgun og arðráni alþýðunnar í nýlendunum. Lítum nú snöggva9t á, hvernig Evrópa hefir gert sér þessa kúgun að tekju- lind. //. öreigalýdur nýlendnanna og ódýr vinnukraftur. Hér í Evrópu vita menn alment ekki mikið um at- vinnuhætti í nýlendunum. Menn vita, að vinnukraftur- inn er ódýr. Á Indlandi og í Kína eru daglaun fullorð- ins iðnaðarverkamanns nálægt einni krónu. Konur hafa bara helming þeirra daglauna. Þeir, sem vinna að jarð- rækt, hafa venjulega ekki nema 50 aura á dag, og kon- ur og börn hálfu minna. Með svipuðum hætti og æfintýrið um útflutning auð- magns frá Evrópu til nýlendnanna hefir myndast í hugum Evrópumanna, hafa menn myndað sér aðra tál- skoðun um hinn ódýra vinnukraft. Hann á að eiga sér rætur í staðbundnum náttúruskilyröum og sérstökum þjóðháttum. Það er ódýrt að lifa í nýlendunum, og auk þess er fólkið mjög nægjusamt. Lágu daglaunin eru eðlileg í alla staði. Þau eru ekkert annað en rökrétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.