Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 23
iðunn Slilur um islenzka höfunda. 121 já, hverri tilraun til að kappræða skyn&amlega nokkurt pólitískt deilumál, ]æir hafa nú kastað tólfunum og tekið til óyndisúrræðis að reka mannhaturspólitik sína og blekkingarskriffinsku í nafni Jesú Krists. . . . „Varið ykkur á afturhaldslygurunum! Varið ykkur á kramaralýðnum, stjórnmálaspekúlöntunum, trúhræsnur- unurn, tækifærahýenunum og prælahöldurunum, sem hafa ofurselt yður og börn yðar hinni glæpsamilegu spillingu örbirgðarinnar! „Sjá, ]>eir koma til yðar í sauðarklæðum, en hið innra eru peir glefsandi vargar.“ (Réttur XV., I.) Ekki verður með nokkuru móti sagt, að Halldóri fari úlpan vel. Hún veröur svo Iosaraleg á mönnum, sem ekki eru fyrir hana vaxnir. Fyllilega réttmætt er að vara |)jóð sína við ]>eim, sem maður telur skaðsamlega í stjórnimálalifinu, en tslendingar eru ekki svo margir, ö-ð ekki imegi takast að láta þá heyra til sín, þótt ekki sé hrópað svo, að ætla mætti, að það ætti að hieyrast yfir þvera eyðimörkina í Arabíu. III. Islenzkar bókmentir hafa verið, eins og kunnugt er, nteð ólíkum svip á mismunandi tímum og harla ólíkar að gæðum. En [>ó hafa nienn jafnan baft meiri og hiinni hliðsjón af hinum klassisku fyrirmyndum. Pað eru ekki nema fáeinir áratugir síðan unt er að segja, að tekið sé að stefna í aðra átt, og næsta öndverða, hjá meiri háttar rithöfundum íslenzkum. Og það vill sv° til, að það má drepa fingri niður og benda á hlettinn, þar ,sem snúið er við. Mér er minnisstætt samtal, sem ég átti eitt sinn fyrir aHmörgum árum við ungan mann, sem var að búa sig Undir að verða rithöfundur. Ég las rit Bernards Shaws
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.