Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 23
iðunn Slilur um islenzka höfunda. 121 já, hverri tilraun til að kappræða skyn&amlega nokkurt pólitískt deilumál, ]æir hafa nú kastað tólfunum og tekið til óyndisúrræðis að reka mannhaturspólitik sína og blekkingarskriffinsku í nafni Jesú Krists. . . . „Varið ykkur á afturhaldslygurunum! Varið ykkur á kramaralýðnum, stjórnmálaspekúlöntunum, trúhræsnur- unurn, tækifærahýenunum og prælahöldurunum, sem hafa ofurselt yður og börn yðar hinni glæpsamilegu spillingu örbirgðarinnar! „Sjá, ]>eir koma til yðar í sauðarklæðum, en hið innra eru peir glefsandi vargar.“ (Réttur XV., I.) Ekki verður með nokkuru móti sagt, að Halldóri fari úlpan vel. Hún veröur svo Iosaraleg á mönnum, sem ekki eru fyrir hana vaxnir. Fyllilega réttmætt er að vara |)jóð sína við ]>eim, sem maður telur skaðsamlega í stjórnimálalifinu, en tslendingar eru ekki svo margir, ö-ð ekki imegi takast að láta þá heyra til sín, þótt ekki sé hrópað svo, að ætla mætti, að það ætti að hieyrast yfir þvera eyðimörkina í Arabíu. III. Islenzkar bókmentir hafa verið, eins og kunnugt er, nteð ólíkum svip á mismunandi tímum og harla ólíkar að gæðum. En [>ó hafa nienn jafnan baft meiri og hiinni hliðsjón af hinum klassisku fyrirmyndum. Pað eru ekki nema fáeinir áratugir síðan unt er að segja, að tekið sé að stefna í aðra átt, og næsta öndverða, hjá meiri háttar rithöfundum íslenzkum. Og það vill sv° til, að það má drepa fingri niður og benda á hlettinn, þar ,sem snúið er við. Mér er minnisstætt samtal, sem ég átti eitt sinn fyrir aHmörgum árum við ungan mann, sem var að búa sig Undir að verða rithöfundur. Ég las rit Bernards Shaws

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.