Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 30
128 Liðsauki. IÐUNN' in. Svo koma blöðin út og segja frá joví, hve svínslega íbúar hjágatnanna hafi varið kvöldinu og nóttinni, prestarnir láta hringja kirkjuklukkunum og segja, að enginn annar en djöfullinn hafi skapað hjágöturnar og alla þeirra glæpi, og þangað fari allir þeir, sem ekki trúi á tölustafi kauphallarinnar og orð þinghússins. Góðu borgararnir trúa og verða sáluhólpnir, og lifið í götum mannanna rennur áfram fagurt og örugt eins og straumlygn á um slétt skóglendi. Á kvöldin aka stórir bílar, fullir af veltilbúnumi lögregluþjónum, með bys,sur eins og ekta tinsoldátar út í hjágöturnar, til þess að koma þar á ró og spekt hjá íbúunum, sem alt af eru að nöldra eitthvað um mat og soleiðis. í hjágötunum er líka alt af fult af krökkum, því það er búið i gráu klettunum. Raunar eru það ekki menn, sem þar búa, í sama skilningi og þeir, sem búa í hús- unum við göturnar, sem mönnum er ætlað að ganga.. Nei, það eru eins konar dýr, eins og til dæmis hann Schulze gam.li. 2. Schulze gamli er bjórekill. Hann á heima í hjágötu í Neukölln, einni af þeim bráðsvívirðilegustu, þar sem regn og vindur sjá fyrir götuhreinsuniinni, en íbúarnir sækja sólarylinn inn á knæpurnar, sem eru þar svo að segja í hverju húsi, og andlit barnanna þekkjast ekki frá andlitum eldra fólksins. Schulze gamli er búkmik- ill og '&terkur, hann vegur yfir 110 kíló og gengur enn þá eins og honum var kent að ganga, þegar átti að drepa hann árið 1914. Hann er alt af klæddur í hvít- leita segltreyju og hefir í ökuferðunum stóra, svarta svuntu úr inautsleðri. Merin hans, hún Metta, er horuð og hrekkjótt við alla nema Schulze, sem hefir hafra í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.