Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 24
122 Slitur um íslenzka höfunda. IÐUNN þá með mikilli áíergju og dáðist að peám mjög. Kunn- ingi minn, rithöfundarefnið, lét mig skilja það á sér, að bókmentasmekkur minn væri æði barnalegur og þroskalítill. Hann hafði lesið eftir Shaw leikrit, sem fjallar að miklu leyti um fjáröflun af húsnæðis-okri í fátækrahverfum,. Og hann benti mér á, hvílík fjarstæða það væri, -að gera sér ann-að eins að yrkisefni. Yfirleitt kæmi þjóðfélagshættir efekert skáldsfeap við. Skálds-kap- ur, sem eitthvað ætti að kveða að, yrði að fást við magnmikl-ar ástríður, stórfeldan árekstur milli mismun- andi sfeapgerða, sýna sálarlífið sem myndir á stór- feldu tjaldi, heitar og magnaðar tilfinningar, sem lyft væri upp yfir flatneskju hi-ns daglega lífs. Ég var nægilega kunnugur manninum til þes,s að vita, hvaðan fyrirmyndin var tekin. Hann dáðist að Höllu í Fjalla-Eyvindi um fram aðrar persónur í ís- lenzkum ritum. Halla hefir haft langsamlega meiri áhrif á yngri ís- lenzka rithöfunda en flestir hafa gert sér grein fyrir. „Fjalla-Eyvindur“ er svo prýðilegt rit á rnargan hátt, að ekfeert er að furða sig á, að athyglin hafi orðið mikil. En hennar hefir ekki sízt gætt sökum þess, að menn hafa fundið, að hér var farið í ólíka og óvænta / átt frá því, sem íslenzkar bókmentir hafa lengst af stefnt. Með þessu riti er yfirgefin hin íslenzka erfða- tilfinning, að jafnvægi skapferlisins sé aðdáunarvert. Með Höllu hefst það, sem maður hefði tilhneigingu til þesis að nefna dálæti á tröllskapnum í mannlýsingum. Bókmentamenn hafa skýrt frá því, hvernig „Fjalla- Eyvindur" hafi orðið til. Höfundurinn hafi skrifað einn þátt fyrst — þann, sem nú er 4. þáttur og ætlast til, að það yrði sjálfstætt leikrit, sem hanii nefndi „Hungur". Hafi tilgangur eða fyrirætlun höfundarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.