Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 72
170 Bylurinn. IÐUNN Hendurnar á þeim dofna, og hann dregur þá með sér niður í fönnina. Svo liggja ]>eir þarna í kös. Og yfir þeim ærist og öskrar fárviðrið — öskrar, hvín og emjar í sívaxandi tryllingi. Þeir finna, að þeir eru komnir yfir vatnið, því að nú er farið að verða á fótinn. Ofan á aðra erfiðleika bætist nú náttmyrkrið. Þeir félagar skreiðast áfram gegnum iðhvikan sorta, sem kveinar og rymur í kring- um þá. Alt í einu fleygjast þeir hver frá öðrum og geta ekki strax áttað sig á, hvað jressu veldur. En það er bara stormurinn. Það er orðið svo hvast, að þeir geta ekki staulast á fætur. Skjöllögrinn liggur á grúfu og fálmar í kringum sig. I fyrstu finnur hann ekkert lifandi, hvernig sem hann fálmar. Svo verður fyrir honum eitthvað, sem er hart viðkomu — og hann finnur, að það er maður. En honum er ómögulegt að vita, hver af félögum hans það er. Þá verður fyrir honum hönd — og hún tekur fast í höndina á honum — svo það getur ekki verið Jönnem. Höndin er jítil. Þetta er iíklega Sjugur Rambern. Já, hann slapp líka furðuvel út úr öllum vandræðunum og allri hörmunginni við brunarúsitirnar, hugsar Skjöllögrinn. En nú er jafnt á kolmið með þeim, honum og Rambern. Tvenn ólík ör- lög hafa mæzt á krossgötum. Skjöllögrinn minnist þess, að hann hafði huggað sig við, að hamingjan væw Rambern holl — og honum mundi sjálfsagt lánast að komast leiðar sinnar. Skjöllögrinn hafði bara láðst að taka tillit til sinnar eigin ógæfu. Hann hafði ekki gefið því gaum, að ógæfa hans og sigurvænleg æskuheill Ramberns hittust þarna á heiðinni og áttu samleið og nú lék vafinn á, hvor sigurinn bæri úr býtum. Honum hafði ekki dottið það í hug, að hans eigin ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.