Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 51
ÍÐUNN Qróðinn af nýlendunuin. 149 niðurstaöa, þar sem framboð og eftirspurn leita sér jafnvægis, Þessi trú byggist á söguskoðun, sem er enn þá í sakleysisástandi. Skýringuna á hinum ódýra vinnu- krafti nýlendnanna er ekki að finna fyrst og fremst í sérstökum, náttúrubundnum þjóðháttum, heldiu' blátt áfram í hervaldi Evrópumanna. 1 fyrsta bindi Auðmagnsins, í hinum fræga kafla um fyr&tu auðsöfnunina, hefir Karl Marx gefið sögulegt yf- irlit um það, hvernig öreigastéttin brezka varð til — hvernig brezkir bændur á 16. öld voru flæmdir frá jörðum sínum. „í hinni hógværu fjármálapólitík borgar- anna skipar, eins og kunnugt er, sakleysið æðsta sæti frá upphafi. 1 sögunni, eins og hún gekk til, er það hernám, kúgun, ránmorð — í einu orði ofbeldið, sem ræður úrs,litum.“ Sagan um það, hvernig öreigastéttin varð til — hvernig mannfólkið var svift sínum fyrri framleiðslumöguleikum, er „rist inn í annála mann- kynsins með línum af blóði og eldi“. Öreigastéttir Asíu og Afríku eru ekki til orðnar fyrir mildilegri aðgerðir. Það er menning Evrópu, sem hefir skapað þær — að nokkru leyti með því að bol,a út gamla handiðnaðinum i nýiendunum, en framar öllu öðru með beinum þvingunar-ráðstöfunum í skjóli her- valds — imeð því að taka jarðir eignarnámi, leggja skatta á fólkið og smala saman vinnuþrælum með valdi. Til þess að geta skitlið það, sem, er að gerast í ný- 'endunum í dag, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir þessari öreignarþróun. Eyðilegging handiðnaðarins í nýlendunum er rökrétt °g sjálfsögð afleiðing af sambandi þeirra við Evrópu. Pullkomnar og ódýrar framleiðsluaðferðir hafa ávalt ISunn XV. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.