Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 51
ÍÐUNN
Qróðinn af nýlendunuin.
149
niðurstaöa, þar sem framboð og eftirspurn leita sér
jafnvægis,
Þessi trú byggist á söguskoðun, sem er enn þá í
sakleysisástandi. Skýringuna á hinum ódýra vinnu-
krafti nýlendnanna er ekki að finna fyrst og fremst í
sérstökum, náttúrubundnum þjóðháttum, heldiu' blátt
áfram í hervaldi Evrópumanna.
1 fyrsta bindi Auðmagnsins, í hinum fræga kafla um
fyr&tu auðsöfnunina, hefir Karl Marx gefið sögulegt yf-
irlit um það, hvernig öreigastéttin brezka varð til —
hvernig brezkir bændur á 16. öld voru flæmdir frá
jörðum sínum. „í hinni hógværu fjármálapólitík borgar-
anna skipar, eins og kunnugt er, sakleysið æðsta sæti
frá upphafi. 1 sögunni, eins og hún gekk til, er það
hernám, kúgun, ránmorð — í einu orði ofbeldið, sem
ræður úrs,litum.“ Sagan um það, hvernig öreigastéttin
varð til — hvernig mannfólkið var svift sínum fyrri
framleiðslumöguleikum, er „rist inn í annála mann-
kynsins með línum af blóði og eldi“.
Öreigastéttir Asíu og Afríku eru ekki til orðnar fyrir
mildilegri aðgerðir. Það er menning Evrópu, sem hefir
skapað þær — að nokkru leyti með því að bol,a út
gamla handiðnaðinum i nýiendunum, en framar öllu
öðru með beinum þvingunar-ráðstöfunum í skjóli her-
valds — imeð því að taka jarðir eignarnámi, leggja
skatta á fólkið og smala saman vinnuþrælum með
valdi.
Til þess að geta skitlið það, sem, er að gerast í ný-
'endunum í dag, er nauðsynlegt að gera sér grein
fyrir þessari öreignarþróun.
Eyðilegging handiðnaðarins í nýlendunum er rökrétt
°g sjálfsögð afleiðing af sambandi þeirra við Evrópu.
Pullkomnar og ódýrar framleiðsluaðferðir hafa ávalt
ISunn XV.
10