Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 45
ÍÐUNN Gróðinn af nýlendunum. — Johan Vogt — Til p>es.s að geta skilið pólitíska afstöðu Evrópuríkj- anna til pess hluta heimsins, er gengur undir nafninu nýlendur, þarf fyrst og fremst að þekkja fjárhagsleg viðskifti þessara tveggja aðila. Um þessi efni eru hug- myndir manna harla óljósar — og ósjaLdan beinlínis villandi eða rangar. 1 Evrópu er til kynstur af bókum, sem fjalla um nýlendumál. En flestar taka þær nokkuð einhliða á sefninu, og fræðsla sú, er þær veita, verður því rnjög svo takmörkuð. Þær fræða oss minna um, nýlendurn- ar sjálfar, menningu þeirra, iífsskilyrði og atvinnuhætti, heldur en um, deilur þær og styrjaldir, sem stórveldi Evrópu hafa staðið í um, völdin yfir þeim. Par er megin-áherzlan lögð á atburði eins og reiptog Breta og Frakka um Indland, árekstra þessara sömu stórvelda út af yfirráðunum í Súdan, hagsmuna-andstæður Breta ■°g Þjóðverja í Vestur-Asíu o. s. frv. Um hið raunueridega úrlausnarefni — það, sem er tnergurinn málsins: gróða þann, er Evrópa hefir sogið út af nýlendunum, er Iitla sem enga fræðslu að fá af bókum þessum. Hér á eftir fer stuttorð athugun á þessu fyrirbrigði: týlendugróðanum — af hvaða róturn hann er runninn, 1 hvaða myndum hann birtist og hve stórfeldur hann 'er- Slík rannsókn mun Leiða í ljós, að mörg vígi gam- 3-Ha, arftekinna skoðana um þessi efni reynast ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.