Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 45
ÍÐUNN Gróðinn af nýlendunum. — Johan Vogt — Til p>es.s að geta skilið pólitíska afstöðu Evrópuríkj- anna til pess hluta heimsins, er gengur undir nafninu nýlendur, þarf fyrst og fremst að þekkja fjárhagsleg viðskifti þessara tveggja aðila. Um þessi efni eru hug- myndir manna harla óljósar — og ósjaLdan beinlínis villandi eða rangar. 1 Evrópu er til kynstur af bókum, sem fjalla um nýlendumál. En flestar taka þær nokkuð einhliða á sefninu, og fræðsla sú, er þær veita, verður því rnjög svo takmörkuð. Þær fræða oss minna um, nýlendurn- ar sjálfar, menningu þeirra, iífsskilyrði og atvinnuhætti, heldur en um, deilur þær og styrjaldir, sem stórveldi Evrópu hafa staðið í um, völdin yfir þeim. Par er megin-áherzlan lögð á atburði eins og reiptog Breta og Frakka um Indland, árekstra þessara sömu stórvelda út af yfirráðunum í Súdan, hagsmuna-andstæður Breta ■°g Þjóðverja í Vestur-Asíu o. s. frv. Um hið raunueridega úrlausnarefni — það, sem er tnergurinn málsins: gróða þann, er Evrópa hefir sogið út af nýlendunum, er Iitla sem enga fræðslu að fá af bókum þessum. Hér á eftir fer stuttorð athugun á þessu fyrirbrigði: týlendugróðanum — af hvaða róturn hann er runninn, 1 hvaða myndum hann birtist og hve stórfeldur hann 'er- Slík rannsókn mun Leiða í ljós, að mörg vígi gam- 3-Ha, arftekinna skoðana um þessi efni reynast ekki

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.