Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 67
SÐUNN Bylurinn. 165 — Ja, f»á veit sá svarti, að ég verð með, segir SjuguT Rambern. — Jœja; við fylgjunxst j)á allir fjórir, segir Jönnem dræmt. Hinir telja hann af að halda áfram, ef pað sé svo, að honum finnist hann ekki vel hress. En það er árang- urslaust. Jönnem kann sér ekki geð til að snúa aftur einn síns liðs. — Jæja; við verðuni þá að reyna að komast í sælu- húskofann og setjast þá heldur að þar, ef hann skyldi ganga í byl, segir hann eins og til að hughreysta sjálfan sig. Og þessi orð hughreysta líka félaga hans. Þeir hætta fortölunum og láta sér lynda, að hann fari með þeim. Það getur verið gott að hafa hann, því að hann er kunnugur á heiðinni. Snjókoman eykst og verður að kafþykku éli. Þeir félagar sjá nú ekki út úr augunum. Alt gengur vel, meðan leiðin liggur um hlíðina — fram með ánni. Jönnem er þögull. En Dröbakken reynir að hughreysta hann og örva. Hann segir broslegar sögur og æfintýr, sem hann hefir ratað í, þegar hann hefir „haldið heilagt" í þessari eða hinni borgimni. Skjöllögrinn er með allan hugann við námuna og leggur ^kki orð í belg. Dröbakken hefir einn orðið, því að Sjugur Rambern er orðinn kyrlátur og þögull eins og Þeir Jönnem og Skjöllögrinn. Hann starir út i sortann, °g hann er allur frá hvirfli til ylja fullur magnþrung- lani eflirvæntingu, sem ekki er laust við að sé blandin hrollkendum ótta. Ósjálfráð eðlishvöt hans er að vakna. Hún gerir honum aðvart um, að hætta sé á ferðum — °g hann er viðbúinn að berjast gegn því, sem hann fhinur að yfir vofir. — Skjöllögrinn finst hann væra úr ahri hættu. Sterk og árvökur eðlishvöt hans hefir >8unn XV. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.