Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 90
188 Ferðaminningar. iðunn um. Aðgangur að íslenzkum blöðum er margfalt hæg- ari en víðast hvar heima á Islandi, enda lærði ég fyrst þá örðugu íþrótt að lesa blöð mér til gagns og skemtunar i Kaupmannahöfn. Ef ég vil lesa ritgerðir, sem hafa verið skrifaðar ein- hvers staðar uppi í afdölum á Islandi fyrr á öldum, þá geng ég mér inn í Árnasafn og bið um handrit. Á Háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn sátu stundum fleiri íslendingar en Danir veturinn 1928—’29! Eitt hið merkasta listasafn í Höfn er eftir mann af íslenzku bergi brotinn. Á leikhúsum bæjarins getur maður búist við að sjá Islendinga eða menn af íslenzk' um ættium sýna listir sínar. Einn af merkustu spítölum Hafnar er kendur við Islending og verndar meðal ann- ars minningu hans. I hverjum mánuði halda Islendingar samkomur (landamót). Með hverju skipi koma og fara ættingjar, vinir og kunningjar. i bænum er islenzk sendiherraski if' stofa, sem er fús til að annast vandamál þin, og ýmsar nauðsynjar jiínar geturðu keypt ])ér hjá íslenzkum kaupmönnum. Kaupmannahöfn, bær íslenzku nýiendunnar! Fæst af jiessu getur Stokkhólimur veitt mér. Hann getur að eins kent mér að minnast með jrakklæti dvalar minnar í Höfn. En göfgi Stokkhólms minnir mig ópyrmilega á aðra norræna höfuðborg, borgina, sem nú er verið að reisa á hæðunum á Seltjarnarnesi, við gylta voga og blá sund, borgina, sem fyrir fáeinum áratugum var lítið og vesældarlegt fiskijiorp, en nú er orðin höfuð- staður fullvalda ríkis. Vonandi tekst islendingum laeð tið og tíma að byggja sér höfuðborg í frumleguni og listrænum stíl, sem hæfir landi og pjóð — en pví rnun framtíðin svara. Sicjurðiir Slcúlason■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.